Category: Fréttir
Fréttir

Hvernig viljum við hafa geðþjónustuna?
Föstudaginn 23. mars standa Grófin Geðverndarmiðstöð, Háskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Sjúkrahús Akureyrar fyrir málþingi til að svara spurningun ...

Myndband: Föðmuðu Ráðhúsið á Akureyri
Nemendur Oddeyrarskóla tóku upp á því í morgun að faðma Ráðhús Akureyrarbæjar í tilefni alþjóðlegs dags gegn kynþáttamisrétti. Nemendur skólans er ...

Handtekinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Karlmaður var handtekinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt. Samkvæmt lögreglu var maðurinn í annarlegu ástandi og gekk berserksgang í biðstofu slys ...

Hilda Jana hættir á N4 og snýr sér að pólitíkinni
Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðla- og athafnakona, leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Framboðslisti S ...

Hilda Jana leiðir lista Samfylkingarinnar
Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri var samþykktur einróma á aðalfundi félagsins í kvöld. Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona leiðir list ...

Lonely Planet mælir með ferðalagi um Norðurland
Lonely Planet, stærsti útgefandi ferðabóka í heiminum, birti í dag grein á vef sínum þar sem mælt er með ferðalagi um Eyjafjörð og nágrenni.
Í ...

Kristjana Freydis sigraði Tónkvíslina
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fór fram í gærkvöldi. Kristjana Freydís stóð uppi sem sigurvegari eftir flutning á laginu Before ...

Akureyrarbær styrkir Verkefnasjóð Háskólans á Akureyri
Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri hafa undirritað samning sín á milli um stuðning bæjarins við Verkefnasjóð Háskólans. Eiríkur Björn Björgvinss ...

Halla Björk Reynisdóttir leiðir L-listann
L-listinn fagnaði í dag 20 ára afmæli en flokkurinn var stofnaður þann 18. mars 1998 með það að markmiði að bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum. L ...

Nemendur úr Fjallabyggð unnu hönnunarkeppni félagsmiðstöðva
Stíll 2018 fór fram í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi í dag og var þemað í ár “Drag”. Nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggðar á vegum Félagsmiðstöðv ...
