Category: Fréttir
Fréttir

Kristjana Freydis sigraði Tónkvíslina
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fór fram í gærkvöldi. Kristjana Freydís stóð uppi sem sigurvegari eftir flutning á laginu Before ...

Akureyrarbær styrkir Verkefnasjóð Háskólans á Akureyri
Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri hafa undirritað samning sín á milli um stuðning bæjarins við Verkefnasjóð Háskólans. Eiríkur Björn Björgvinss ...

Halla Björk Reynisdóttir leiðir L-listann
L-listinn fagnaði í dag 20 ára afmæli en flokkurinn var stofnaður þann 18. mars 1998 með það að markmiði að bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum. L ...

Nemendur úr Fjallabyggð unnu hönnunarkeppni félagsmiðstöðva
Stíll 2018 fór fram í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi í dag og var þemað í ár “Drag”. Nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggðar á vegum Félagsmiðstöðv ...

Halldór Logi með silfur á ABCJJ í Póllandi
Halldór Logi Valsson ásamt Bjarna Kristjánssyni og ómari Yamak kepptu á ABC European Open Championship Gi glímumótinu í Póllandi. Þeir kepptu alli ...

Jenný Lára er nýr verkefnastjóri sumarhátíða Akureyrarbæjar
Jenný Lára Arnórsdóttir leikstjóri, leikari og framleiðandi mun verkstýra Jónsmessuhátíð, Listasumri og Akureyrarvöku í samvinnu við Akureyrarstof ...

Skrifað undir samning um rekstur á kaffihúsi í Listagilinu
Á dögunum var skrifað undir samning milli Listasafnsins á Akureyri og hjónanna Mörtu Rúnar Þórðardóttur og Ágústs Más Sigurðssonar, eigenda Þr ...

Fékk ekki að fara með sprengjur í flug
Ónefndur starfsmaður Menningarfélags Akureyrar átti leið í höfuðborgina nýverið. Aðstandendur leikverksins Sjeikspír eins og hann leggur sig!, sem ...

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir fólkvanginn Glerárdal
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Glerárdal. Tillagan ...

Icelandair hótel Akureyri hættir notkun plaströra
Icelandair hótel Akureyri tók þá ákvörðun að hætta að bjóða upp á plaströr frá og með föstudeginum 9. mars. Icelandair hótel hlutu umhverfisverðla ...
