Fréttir
Fréttir
Akureyringum er boðin aðstaða á Punktinum án endurgjalds til að sauma fjölnota poka
Akureyrarbær er í fremstu röð sveitarfélaga á Íslandi þegar horft er til umhverfismála en það má alltaf gera betur. Nú hefur starfsfólk Punktsins, ...
Sinubruni í Síðuhverfi – Myndir
Slökkviliðið á Akureyri vinnur þessa stundina við að ná tökum á sinubruna í Síðuhverfi.
Margir slökkviliðsmenn eru á staðnum auk nokkurra slökkvili ...
Sjáðu þegar slegið var í gegn í Vaðlaheiðargöngum – Myndband
Í dag var slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum við veglega athöfn, 46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu í Vaðlaheiðargöngum.
Var athafnarinnar beðið með ...
Sjáðu þegar Síðuskóli sló Íslandsmetið – Myndband
Lið Síðuskóla kom, sá og sigraði í Skólahreysti sem fram fór í Laugardalshöll síðastliðinn miðvikudag.
Þau Embla Dögg Sævarsdóttir og Raguel Pino A ...
Golfvöllurinn að Jaðri opnar 1.maí
Óhætt er að segja að veturinn hafi ekki verið snjóþungur ef miðað er við undanfarna vetur á Akureyri. Þessu fagna kylfingar og verður golfvöllurin ...
Rennibrautirnar komnar í Sundlaug Akureyrar – Myndir
Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru nú á lokastigi en verið er koma fyrir nýjum og glæsilegum rennibrautum auk þess sem verið er að koma fyrir ...
KEA hagnaðist um 943 milljónir
Á aðalfundi KEA, sem fram fór þann 26. apríl kom fram að hagnaður félagsins á síðasta ári nam 943 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 671 m ...
Íslensk verðbréf skiluðu 116 m.kr. hagnaði
Aðalfundur Íslenskra verðbréfa fór fram á Hótel KEA Akureyri 24. apríl sl.
Á fundinum voru Anna Guðmundsdóttir, Chris Van Aeken, Eiríkur S. Jóh ...
Slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum í dag
Í dag, föstudag, verður slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum en einungis á eftir að bora þrjá metra. Eftir síðustu sprenginguna mun verktakinn bjóða ...
Fimm ára deildir í grunnskóla Akureyrar?
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þriðjudaginn 25. apríl sl. var ákveðið að skoða til hlítar leiðir sem áður hafa verið ræddar til að nýta húsnæði g ...