Fréttir
Fréttir
Nýr samstarfssamningur milli Þórs og KA í burðarliðnum
Búið er að vinna drög að nýjum samstarfssamningi milli Þórs og KA sem felur í sér mun meira samstarf milli félaganna en áður. Það er Vikudagur.is ...
MA mætir FSu í Gettu betur
Dregið var í 8-liða úrslit Gettu betur í Kastljósi í gærkvöldi og var Menntaskólinn á Akureyri í pottinum. MA mun mæta Fjölbrautaskóla Suðurlands. ...
Björgunarsveitir á Norðurlandi björguðu manni í sjálfheldu
Um klukkan 5 í gær, 7. febrúar 2017, voru Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Norðurlandi kallaðar út. Maður var í sjálfheldu í K ...
Miðasala á AK Extreme hafin
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 6. til 9. apríl á Akureyri. Fyrir þá sem ekki vita er hátíðin þrír dagar af tónlist og ...
VG stærsti flokkur landsins – Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar
Samkvæmt könnun MMR sem fram fór dagana 1. til 5. febrúar 2017 mælast Vinstri græn stærst íslenskra flokka. Fylgi Vinstri grænna mældist 27,0% en ...
Tveir nýir veitingastaðir opna á Akureyri
Það virðist nóg um að vera í veitingabransanum á Akureyri um þessar mundir en á næstu vikum koma til með að opna tveir nýjir veitingastaðir á Akureyri ...
Starfssemi FAB-LAB smiðjunnar hafin
Þessa dagana er starfsemi nýju FAB-LAB smiðjunnar, sem er staðsett í VMA, að hefjast. Fyrsti námskeiðshópurinn á vegum Símenntunarmiðstöðvar Eyjaf ...
Selja notuð föt og gefa hluta ágóðans til Barnaspítala Hringsins
Puff up er ný pop-up fataverslun sem selur ódýr notuð og ný föt. Fyristækið stefnir á að opna núna í mars og biðlar til fólks að um aðstoð. Markmiðið ...
Borgarhöfði í Grímsey selt – 15 missa vinnuna
Útgerðafélagið Borgarhöfði, í Grímsey hefur verið selt til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Allur kvóti fyrirtækisins verður seldur með og því hverfa ...
Heldur fyrirlestur með manninum sem nauðgaði henni
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir varð fyrir nauðgun af hendi þáverandi kærasta síns þegar hún var 16 ára gömul. Kærastinn var 18 ára gamall skiptinemi frá Á ...