Category: Fréttir
Fréttir

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna á Akureyri
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fimmtudaginn 8. mars, verður haldinn hádegisfundur í anddyri Borga við Norðurslóð á vegum Zonta-klúbbanna á Akur ...

Laun starfsfólks hjá sveitarfélögum hækka 1,4% frá áramótum
Laun félagsmanna í aðildarfélögum SGS sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um að 1,4 prósent frá síðustu áramótum (1. janúar 2018) vegna samko ...

Lentu í lífsháska í Víkurskarði
Í gærkvöldi lenti bifreið með fjórum farþegum út af veginum í Víkurskarði og fór aðeins niður hlíðina en þar stuttu fyrir neðan er snarbratt brekka ...

Fóru niður Goðafoss á Kajak
Þrír erlendir menn gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér niður Goðafoss á kajak í gær. Þessu greinir 641.is frá. Tveir mannanna fóru niður austurkv ...

Sundlaugagarður opnar í sumar
Þá hefur verið ákveðið að fara í framkvæmdir á nýjum sundlaugagarði við Sundlaug Akureyrar. Þetta hefur Akureyrarbær ákveðið en stefnt er að því a ...

Fjórum mönnum bjargað úr sjó
Fjórum mönnum var bjargað úr sjó í gær skammt frá Dalvík eftir að bátur þeirra hvolfdi. Neyðarlínunni barst tilkynning um kl 16 í gær. Mennirnir v ...

Tímamótasamningur Akureyrarbæjar og Menningarfélags Akureyrar
Undirritaður hefur verið samningur Akureyrarbæjar og Menningarfélags Akureyrar (MAk) um stuðning sveitarfélagsins við starfsemi félagsins næstu þr ...

Móttökurnar á Akureyri jafnast ekki á við nokkuð annað
Chris Hagan verkefnastjóri bresku ferðaskrifstofunnar Super Break tilkynnti það í viðtali við Markaðsstofu Norðurlands að samningaviðræður séu haf ...

Sigló hótel þátttakandi í „Fræðslu í ferðaþjónustu“
Undirritaður hefur verið þríhliða samningur milli SÍMEY, Sigló hótels á Siglufirði og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar um að Sigló hótel taki þátt í ...

Gagnrýna ákvörðun Air Iceland Connect – „Eitt ár alltof stuttur tími“
Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, hafa gagnrýnt þá ákv ...
