Category: Fréttir
Fréttir

Tekinn á 108 kílómetra hraða á Akureyri
Ökumaður á Akureyri verður sviptur ökuréttindum vegna hraðaaksturs í nótt. Ökumaðurinn mældist á 108 kílómetra hraða á Hlíðarbraut þar sem hámarks ...

Sjötti einstaklingurinn handtekinn í tengslum við alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu
Eins og Kaffið greindi frá í gær átti sér stað umfangsmikil lögregluaðgerð í íbúðarhúsi við Strandgötu í gær. Lögreglan handtók fimm einstaklinga í ...

Guðni Th. lætur veðrið ekki stoppa sig – Keyrði til Akureyrar í morgun
Slæmt er í veðri víða um landið og allt innanlandsflug liggur niðri sökum þess. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, átti bókað flug í dag frá ...

5 einstaklingar handteknir í umfangsmikilli lögregluaðgerð
Umfangsmikil lögregluaðgerð átti sér í stað í íbúðarhúsi við Strandgötu í dag þegar lögreglumenn búnir skjöldum brutust inn í húsið sem stendur vi ...

Nemendur ganga yfir Vaðlaheiði til styrktar Aflsins
Góðgerðavika Menntaskólans á Akureyri hefur gengið framúrskarandi vel en markmið nemendanna var að safna einni milljón króna til styrktar Aflsins, ...

Kenna börnum niður í tveggja ára stærðfræði – Skimunartækið MÍÓ hjálpar börnum að ná tökum á stærðfræði mun fyrr
Leikskólinn Pálmholt fagnaði degi stærðfræðinnar föstudaginn 2. febrúar sl. með kynningarfundi í skólanum en undanfarið hefur skólinn tekið þátt í þró ...

Norðlenska styrkir barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri
Í gær afhentu fulltrúar starfsfólks Norðlenska á Akureyri barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri veglega peningagjöf. Peningurinn var ágóði af bingói ...

Greiðir Fasteignum Akureyrar 750 þúsund krónur fyrir málskostnað
Hæsiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Harjit Delay. Harjit krafðist skaðabóta frá Fasteignum Akureyrarbæjar eftir að hann fé ...

Stórt skref í þá átt að gera strætóflota Akureyrar umhverfisvænan
Í janúar 2017 var skrifað undir samning um ársleigu á metanstrætisvagni til reynslu. Samkvæmt heimasíðu Akureyrarbæjar hefur reynslan af notkun va ...

Lögreglan á Akureyri undirmönnuð
Í ályktun frá aðalfundi Lögreglufélags Eyjafjarðar sem haldinn var í vikunni er lýst yfir áhyggjum af því hve fáliðuð Lögreglan á Akureyri sé. Ein ...
