Category: Fréttir
Fréttir

Þriðjudagsfyrirlestur – Lesblinda fullorðinna á stafrænni öld
Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á ...

Hvorki viðbragðsteymi né sjúkrabíll á Ólafsfirði
Bakvakt fyrir sjúkraflutninga á Ólafsfirði var lögð af í fyrra og hefur enginn sjúkrabíll verið á staðnum frá því í sumar og viðbragðsteymi sem át ...

Skíðarútan byrjar akstur í Hlíðarfjall
Hin svokallaða Skíðarúta hefur nú hafið akstur og verður á ferðinni um helgar fram undir vor eða svo lengi sem aðstæður í Hlíðarfjalli leyfa.
B ...

Super Break hættir við flugferðir til Akureyrar í sumar – Öll hótel fullbókuð
Breska ferðaskrifstofan Super Break hóf nú í janúar beint flug frá Bretlandi til Akureyrar og stefnt var að því að fljúga einnig í sumar. Nú er þa ...

Breytingar á leiðakerfi SVA
Í dag, fimmtudaginn 1. febrúar, taka í gildi lítilsháttar breytingar á leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar. Breytingarnar eru gerðar vegna ábendinga ...

Sjúkrahúsið á Akureyri fær góða gjöf
Þórunn Hilda Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags kvennadeildar Landspítala, setti á dögunum af stað söfnun á Facebook síðu sinni f ...

Stefnt á að klára Leikhúsbrú í sumar
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur auglýst eftir tilboðum í brúarsmíði og frágang á Leikhúsbrú við Drottningabrautarstíg. Niðurreks ...

Fundur bæjarstjóra á norðurslóðum
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar sótti í síðustu viku fund bæjarstjóra á norðurslóðum í Tromsö í Noregi. Norðurslóðir eru skilgrei ...

Ferðaskrifstofur horfa í auknum mæli til Akureyrar
Erlendar ferðaskrifstofur hafa undanfarið verið í kynnisferð á Akureyri í boði Akureyrarstofu. Ferðakaupstefnan Icelandair Mid-Atlantic, árleg fer ...

Mikill músagangur í Eyjafirði
Árni Sveinbjörnsson meindýraeyðir á Akureyri var meðal gesta í þættinum Sögur af landi á Rás 1 á dögunum. Þar greindi hann frá því að músagangur h ...
