Category: Fréttir

Fréttir

1 520 521 522 523 524 650 5220 / 6493 POSTS
Bæjarstjórinn fær 800 þúsund í eingreiðslu

Bæjarstjórinn fær 800 þúsund í eingreiðslu

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, fær um 800 þúsund krónur í eingreiðslu. Ástæðan er afturvirk leiðrétting á launum, samkvæmt upp ...
#metoo – Konur innan verkalýðshreyfingarinnar deila sögum og senda forystunni bréf

#metoo – Konur innan verkalýðshreyfingarinnar deila sögum og senda forystunni bréf

Konur sem starfa eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi ...
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið fjárlagafrumvarp. Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð e ...
Starfsfólk Átaks styður Rauða Krossinn með jólagjöfum

Starfsfólk Átaks styður Rauða Krossinn með jólagjöfum

Starfsfólk líkamsræktarstöðvarinnar Átaks á Akureyri hefur safnað saman jólagjöfum til þess að gefa Rauða Krossinum. Jólagjafirnar eru ætlaðar þei ...
Starfstöð heimaþjónustunnar flytur úr Íþróttahöllinni

Starfstöð heimaþjónustunnar flytur úr Íþróttahöllinni

Nú er að ljúka flutningum á starfstöð heimaþjónustunnar úr Íþróttahöllinni yfir í húsnæði Þjónustu- og félagsmiðstöðvar aldraðra í Víðilundi 22. Með f ...
Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi

Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi

Um kl. 21.00 í gærkvöldi varð slys í austanverðu Námaskarði þegar flutningabifreið valt með tengivagn. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist ...
Björgunarsveitarfólk kallað út þegar par villtist í Glerárdal

Björgunarsveitarfólk kallað út þegar par villtist í Glerárdal

Um klukkan 20 í gærkvöldi var Björgunarsveitin kölluð út til að leita að pari sem villtist í Glerárdal ofan Akureyrar. Þá hafði fólkið lagt af sta ...
Iceland opnar verslun á Akureyri á morgun

Iceland opnar verslun á Akureyri á morgun

Breska verslunarkeðjan Iceland sem Jóhannes Jónsson, betur þekktur sem Jóhannes í Bónus, stofnaði árið 2012 á Íslandi opnar á Akureyri á morgun. Ve ...
Hjalteyri Sea Snack fyrsta fyrirtækið sem fær nýsköpunarlán frá Byggðastofnun

Hjalteyri Sea Snack fyrsta fyrirtækið sem fær nýsköpunarlán frá Byggðastofnun

Nú á haustmánuðum hleypti Byggðastofnun af stokkunum nýjum lánaflokki til stuðnings við nýsköpun í landsbyggðunum. Í dag var fyrsta lánið úr þessum ný ...
Söngkeppni framhaldsskólanna haldin á Akureyri í vetur

Söngkeppni framhaldsskólanna haldin á Akureyri í vetur

Söngkeppni framhaldsskólanna verður endurvakin á næsta ári en keppnin var ekki haldin í ár, í fyrsta skipti síðan 1990. Keppnin verður haldin á Akurey ...
1 520 521 522 523 524 650 5220 / 6493 POSTS