Category: Fréttir
Fréttir

Kaffið kynnir: Kosningakaffið
Nú styttist óðfluga í kosningar og Kaffið ætlar sér að taka virkan þátt í að undirbúa unga kjósendur með því að fjalla ítarlega um stefnumál stjórnf ...

Aðalmeðferð hafin í máli Snorra gegn Akureyrarbæ – Krefst 14 milljóna króna í skaðabætur
Rúv greinir frá því að aðalmeðferð í máli Snorra Óskarssonar gegn Akureyrarbæ hófst í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gærmorgun.
Snorri Óskarsson ...

Vestnorden haldið á Akureyri 2018
Á Vestnorden ferðakaupstefnunni sem lýkur í dag í Nuuk á Grænlandi var tilkynnt að á næsa ári verði kaupstefnan haldin á Akureyri dagana 2.-4. okt ...

Sierra og Mayor setja af stað söfnun fyrir fórnarlömb í Mexíkó
Miklar hörmungar eru að eiga sér stað í Mexíkó þessa stundina. Jarðskjálftar upp á 7,1 á richter skala hafa kostað hundruðir manna lífið.
Þær B ...

Mömmur og Möffins færðu fæðingardeild Sjúkrahússins peningagjöf
Á hverju ári halda góðgerðarsamtökin Mömmur og Möffins sölu í Lystigarðinum um Verslunarmannahelgina. Í byrjun september færðu samtökin fæðingarde ...

Amtsbókasafnið fer af stað með spilaklúbb fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára
Í haust fer Amtsbókasafnið að stað með spilaklúbb fyrir börn á aldrinum 10-13 ára. Klúbburinn mun hittast á kaffihúsi safnsins, Orðakaffi, annan h ...

Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, gaf út yfirlýsingu á facebook rétt í þessu þar sem hann segist ætla að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Pír ...

Meiri aðsókn á Grenivík en í Pepsi-deildinni
Fjölmennt var á Grenivíkurvelli á laugardaginn þegar Magni og Vestra mættust í 2. deildinni. Þrátt fyrir 3-1 tap fyrir Vestra tryggði Magni sér sæti ...

Bæjarstjórn vill kanna mengun frá skemmtiferðaskipum betur
Það hefur verið mikið í umræðunni undanfarið að mikil umferð skemmtiferðaskipa gæti hugsanlega verið að valda óhóflegri mengun en ríflega 120 skem ...

Nýtt námsver SÍMEY á Dalvík
SÍMEY hefur fært sig um milli húsa á Dalvík – úr gamla húsi Dalvíkurskóla á jarðhæð Víkurrastar. Nýtt námsver var opnað þar formlega föstudaginn 1 ...
