Category: Fréttir
Fréttir

KFA hefur val um að fara í Laugargötu endurgjaldslaust eða fá 4 milljónir á ári frá Akureyrarbæ
Síðustu daga hefur átt sér stað umræða m.a. á vefmiðlum um samskipti Akureyrabæjar og Kraftlyftingarfélags Akureyrar (KFA) og hefur sú umræða ekki ...

Fundur fólksins með hátt í 2000 gesti
Fundur fólksins var haldinn um helgina, dagana 8. og 9. september, í Menningarhúsinu Hofi en þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin utan H ...

Leita að leikkonum á aldrinum 25-35 ára
NyArk Media er framleiðslufyrirtæki sem er um þessar mundir að vinna í stuttmyndinni Umskipti. Myndir leiðir saman krafta íslensks, finnsks og ens ...

Skautadiskó með trúð og landsliðskonu
Föstudaginn næstkomandi verður fjör í skautahöllinni á Akureyri þegar fyrsta skautadiskó vetrarins verður haldið en skautadiskó hefur verið rótgróin ...

Rennibrautirnar í Akureyrarlaug lokaðar tímabundið
Sundlaug Akureyrar setti inn tilkynningu í dag um að rennibrautirnar í lauginni eru lokaðar vegna framkvæmda, en eins og flestum er kunnugt opnuðu ...

Fuglaskoðun í Kjarnaskógi á Degi íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru er laugardaginn 16. september og í tilefni af honum ætla Eyþór Ingi Jónsson, Sverrir Thorstensen og Fuglavernd að bjóða fól ...

Þarf að gera betur í sjálfsvígsforvörnum?
Miðvikudaginn 13. september kl. 12.00-12.50 munu Gunnar Árnason og Eymundur Luter Eymundsson ræða og eiga samtal við áheyrendur um efnið kvíðarösk ...

KFA hefur sett undirskriftalista af stað gegn Akureyrarbæ
Eins og Kaffið greindi frá í gær er KFA, Kraflyftingafélag Akureyrar, mjög ósátt við Akureyrarbæ. Ástæða þess er sú að þeim hefur ekki fundist þau fá ...

VMA í samstarf með hársnyrtistofum á Akureyri
Vinnustaðanám er nýjung í hársnyrtiiðn við Verkmenntaskólann á Akureyri í vetur. Hver nemandi á þriðju önn náms í hársnyrtiiðn fer einu sinni í vi ...

Gífurleg aukning sundlaugargesta í júlí og ágúst
Eftir opnun nýrra rennibrauta hefur orðið sprenging í aðsókn í Sundlaug Akureyrar. Á vikudagur.is er greint frá því að á þeim eina og hálfa mánuði ...
