Category: Fréttir

Fréttir

1 551 552 553 554 555 651 5530 / 6504 POSTS
Fræðsluráð veitti 17 viðurkenningar til nemenda og kennara

Fræðsluráð veitti 17 viðurkenningar til nemenda og kennara

Miðvikudaginn 23. ágúst fór fram afhending viðurkenninga fræðsluráðs Akureyrarbæjar til nemenda og kennara leik- og grunnskóla bæjarins sem þóttu ...
1.022 nýnemar í Háskólanum á Akureyri

1.022 nýnemar í Háskólanum á Akureyri

Í vikunni var slegið nýnemamet í Háskólanum á Akureyri þar sem 1.022 nýnemar hófu nám við skólann, en það eru 114 nemendum fleiri en árið áður. Nýne ...
Fólkið í bænum sem ég bý í

Fólkið í bænum sem ég bý í

Það er býsna margt um að vera á Akureyrarvöku um helgina, þ.á.m. þessi óvenjulega og spennandi listasýning sem ber nafnið: Fólkið í bænum sem ég bý ...
Hlíðarfjall alla leið – Heilsársstarfsemi á skíðasvæðinu

Hlíðarfjall alla leið – Heilsársstarfsemi á skíðasvæðinu

Hópurinn Hlíðarfjall alla leið er nýr hópur sem samanstendur af fimm fyrirtækjum, annars vegar eitt af Eyjafjarðarsvæðinu ásamt Akureyrarbæ, og hins ...
Landsfrægir tónlistamenn á stórtónleikunum í Gilinu á laugardaginn

Landsfrægir tónlistamenn á stórtónleikunum í Gilinu á laugardaginn

Nú styttist óðfluga í menningarhátíð Akureyringa sem haldin verður um helgina. Stærsti viðburður helgarinnar er þó án efa stórtónleikarnir í Listagi ...
Kostar 13 milljónir að gera við skemmdarverkin á Akureyrarkirkju

Kostar 13 milljónir að gera við skemmdarverkin á Akureyrarkirkju

Í byrjun ársins fór skemmdarvargur hamförum á Akureyri og spreyjaði hatursfullum skilaboðum á fjórar kirkjur, þ.á.m. Akureyrarkirkju. Formaður sók ...
Beint flug frá Akureyri til Englands á stórleiki í enska boltanum

Beint flug frá Akureyri til Englands á stórleiki í enska boltanum

Heimsferðir eru nú að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Liverpool í desember til þess að fylgjast með stórleikjum Manchester og Liverpool. U ...
Þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur síðastliðinn sólahring

Þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur síðastliðinn sólahring

Það gekk mikið á hjá lögreglunni síðastliðin sólahring þegar þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur áttu sér stað með stuttu millibili. Lögreglan á ...
,,Þetta var hræðileg lífsreynsla“

,,Þetta var hræðileg lífsreynsla“

Hrafnhildur Jóna Hjartardóttir, 22 ára stelpa frá Siglufirði, var stödd við Römbluna í Barcelona síðastliðinn fimmtudag þegar hryðjuverkaárásirnar ...
Dagskrá Akureyrarvöku 2017

Dagskrá Akureyrarvöku 2017

Nú styttist í menningarhátíð Akureyringa, Akureyrarvöku en hún verður haldin 25-26 ágúst næstkomandi. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar í ár í heild sin ...
1 551 552 553 554 555 651 5530 / 6504 POSTS