Category: Fréttir

Fréttir

1 555 556 557 558 559 652 5570 / 6513 POSTS
Trilludagar komnir til að vera

Trilludagar komnir til að vera

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í annað sinn um nýliðna helgi og þóttu þeir takast einstaklega vel en talið er að um 1500 manns hafi verið í ...
Lögreglan sigraði slökkviliðið

Lögreglan sigraði slökkviliðið

Lögreglan á Akureyri og Slökkviliðið á Akureyri mættust í fótboltaleik á gervigrasvellinum við Oddeyrarskóla fyrr í dag. Leikurinn var hluti af át ...
Stærsta gisti­heim­ili á Íslandi sem býður gist­ingu í svefn­hylkj­um

Stærsta gisti­heim­ili á Íslandi sem býður gist­ingu í svefn­hylkj­um

Nýverið hóf Hafnarstræti Hostels starfsemi í Amaro húsinu. Um er að ræða farfuglaheimili þar sem gestir sofa í svokölluðum svefnhylkum að kínversk ...
Slökkviliðið og lögreglan mætast í fótboltaleik

Slökkviliðið og lögreglan mætast í fótboltaleik

Starfsmenn Slökkviliðs Akureyrar hafa skorað á Lögregluna á Akureyri í fótboltakeppni. Leikurinn verður við Oddeyrarskóla á Akureyri klukkan 10 í ...
Hjólreiðahelgi Greifans fór vel fram

Hjólreiðahelgi Greifans fór vel fram

Um helgina stóð Hjólreiðafélag Akureyrar fyrir Hjólreiðahelgi Greifans. Alls tóku rúm,lega 200 manns þátt en helgin skiptist í þrjá viðburði. Viðb ...
Endurbætur við Sundlaugina á Dalvík að klárast

Endurbætur við Sundlaugina á Dalvík að klárast

Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík hafa staðið yfir frá því í maí. Endurnýjað var mikið af búnaði laugarinnar og upplifun gesta bætt á ýmsan hátt. ...
Fimm tilboð bárust í hjólreiða- og göngustíg frá Hrafnagilshverfi til Akureyrar

Fimm tilboð bárust í hjólreiða- og göngustíg frá Hrafnagilshverfi til Akureyrar

Í dag var opnað fyrir tilboð í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi til Akureyri. Framkvæmdinni er ætlað að auka öryggi og d ...
Akureyri áfangastaður númer eitt

Akureyri áfangastaður númer eitt

Akureyrarbær varð í fyrsta sæti yfir áfangastaði til að sigla á hjá veftímaritinu Condé Nast Traveler. Í greininni er talað um 8 hafnir sem ekki m ...
Fréttir vikunnar: Druslur, kebab og eftirlitsmyndavélar

Fréttir vikunnar: Druslur, kebab og eftirlitsmyndavélar

Það var nóg um að vera hjá okkur á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu færslur vikunnar. Topp 10 listi vikunnar var vinsælastur ...
Metþátttaka í Druslugöngunni á Akureyri

Metþátttaka í Druslugöngunni á Akureyri

Druslugangan var gengin á tveimur stöðum á Íslandi í gær, í sjöunda sinn í Reykjavík og í fimmta sinn á Akureyri. Líkt og Kaffið hefur fjallað um á sí ...
1 555 556 557 558 559 652 5570 / 6513 POSTS