Category: Fréttir

Fréttir

1 565 566 567 568 569 650 5670 / 6493 POSTS
Hátt í 2.000 manns hafa skráð sig Color Run á Akureyri

Hátt í 2.000 manns hafa skráð sig Color Run á Akureyri

Síðastliðinn laugardagur var litríkur í meira lagi í miðbæ Reykjavíkur en þá fór litahlaupið fram. The Color Run kemur hingað á Akureyri þan ...
Þórsarar færðu FF Múrbrjótum gjöf

Þórsarar færðu FF Múrbrjótum gjöf

Meistaraflokkur karla hjá Þór færði FF Múrbjótum, knattspyrnuliði ætluðu fólki sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða, stóran poka full ...
Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa

Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og slökkviliði, funduðu í gærmorgun um Bíladaga ...
Aron Einar steggjaður í New York

Aron Einar steggjaður í New York

Eins og lesendur okkar ættu flestir að vita mun Aron Einar Gunnarsson kvænast Kristbjörgu Jónasdóttur síðar í þessum mánuði og eins og venjan er þ ...
Rögnvaldur Már Helgason ráðinn verkefnisstjóri Kjarnaveita

Rögnvaldur Már Helgason ráðinn verkefnisstjóri Kjarnaveita

Í vetur var auglýst staða verkefnisstjóra fyrir Kjarnaveitur og útgáfu. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í markaðssetningu og þróun á upplý ...
Sjáðu útsýnið úr nýju rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar

Sjáðu útsýnið úr nýju rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar

Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru í fullum gangi. Stefnt er að opnun nýrra rennibrauta í byrjun næsta mánaðar. Rennibrautirnar eru farnar að taka ...
Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi

Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi

EIMUR, Íslensk Verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. stóðu fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi Eystra. Fjölmargar hugmyndir bá ...
Fundur fólksins á Akureyri í fyrsta skipti

Fundur fólksins á Akureyri í fyrsta skipti

Þann 8. og 9. september verður lýðræðishátíðin Fundur fólksins haldin á Akureyri. "Almannaheill – Samtök þriðja geirans" hafa samið við Menningarf ...
127 brautskráðir frá Símey

127 brautskráðir frá Símey

Þann 9. júní síðastliðin voru brautskráðir 127 þátttakendur úr ýmsum námsleiðum hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Brautskráningin var í húsnæði ...
N4 gefur út nýtt blað á landsbyggðinni

N4 gefur út nýtt blað á landsbyggðinni

Fjölmiðillinn N4 gefur út nýtt blað á þriðjudaginn í næstu viku, sem kemur til með að heita N4 Landsbyggðir. „Ritstjórnarstefna blaðsins er í g ...
1 565 566 567 568 569 650 5670 / 6493 POSTS