Category: Fréttir
Fréttir

Í hvað viltu nýta heita vatnið í Vaðlaheiðargöngum? Ein og hálf milljón í boði
Efnt hefur verið til hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi eystra með sérstakri áherslu á nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargö ...

Hvað verður um miðbæinn í nýju aðalskipulagi? Fundur í Hofi í dag
Skipulag miðbæjarins á Akureyri hefur verið á margra vörum síðastliðna mánuði. Ýmsar framkvæmdir eru þegar hafnar en stefnt er á að fleiri munu hefjas ...

Lögregla eykur eftirlit á Akureyri og nágrenni
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun á næstu dögum fylgjast sérstaklega vel með hegðun ökumanna og notkun þeirra á bílbeltum og farsíma við akstur.
Þ ...

MA-ingar færðu SAk rúma milljón
Stjórn Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, afhenti í dag fulltrúum Sjúkrahússins á Akureyri eina milljón og fjörutíu þúsund krónur.
Um er ...

Espihóll fyrirmyndarbú LK í ár
Espihóll í Eyjafjarðarsveit hlaut viðurkenningu sem fyrirmyndarbú ársins á árshátíð Landssambands kúabænda sem fram fór síðastliðinn laugardag.
...

Íbúar í Naustahverfi óttaslegnir
Íbúar í Naustahverfi á Akureyri eru uggandi yfir óprúttnum aðilum sem virðast ganga um hverfið og taka í hurðarhúna hjá íbúum. Skapast hefur umræð ...

Lóan er komin
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að lóan sé komin til landsins.
Fjórar heiðlóur sáust á flugi við ...

Helga Hermannsdóttir Íslandsmeistari í kjötiðn
Helga Hermannsdóttir, nemi í kjötiðn, varð um þar síðustu helgi Íslandsmeistari í sínu fagi á Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Frá þessu er greint ...

Verðkönnun: Ódýrast að fara í litun og plokkun á Arona
Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að gera óformlega könnun á verði á litun o ...

Glæsilegt atriði MA í Gettu Betur – Myndband
Menntaskólinn á Akureyri datt út úr Gettu Betur spurningakeppni framhaldsskólanna í síðustu viku. Lið skólans laut í lægra haldi fyrir Kvennaskóla ...
