Category: Fréttir

Fréttir

1 597 598 599 600 601 653 5990 / 6524 POSTS
Svona lítur nýi Samsung S8 út

Svona lítur nýi Samsung S8 út

Samsung munu gefa út nýjan síma þann 29. mars næstkomandi. Myndir af nýja símanum eru byrjaðar að leka, en Evan Blass birti mynd á Twitter aðgangi sín ...
Áttu í erfiðleikum með að bjarga mönnum úr snjóháska vegna snjóleysis

Áttu í erfiðleikum með að bjarga mönnum úr snjóháska vegna snjóleysis

Björgunarsveitin Súlur var kölluð út seint á mánudagskvöld vegna tveggja erlendra ferðamanna sem höfðu komist í hann krappann í Glerárdal. Morgunb ...
Myndband sem sýnir fólk stunda kynlíf á skemmtistaðnum Austur gengur manna á milli

Myndband sem sýnir fólk stunda kynlíf á skemmtistaðnum Austur gengur manna á milli

Undanfarna daga hefur myndband gengið manna á milli á samskiptamiðlinum Facebook þar sem ungt fólk sést stunda kynlíf a skemmtistaðnum Austur í Reykja ...
Ýmislegt um að vera á öskudaginn á Akureyri

Ýmislegt um að vera á öskudaginn á Akureyri

Öskudagurinn er á morgun og munu börn bæjarins því klæða sig upp í búninga og heimsækja fyrirtæki og verslanir bæjarins. Börnin syngja fyrir starfsfól ...
56% Íslendinga and­víg sölu bjórs í mat­vöru­versl­un­um

56% Íslendinga and­víg sölu bjórs í mat­vöru­versl­un­um

Um 32% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum en meirihluti, eða slétt 58% eru því andvíg. Andstaða við sölu léttvíns í m ...
Yfir 130 Crossfittarar á Akureyri taka þátt í undankeppni heimsleikana

Yfir 130 Crossfittarar á Akureyri taka þátt í undankeppni heimsleikana

Segja má að á Akureyri sé í gangi sannkallað CrossFit æði. Hér í bæ er starfræktar tvær stöðvar og um þessar mundir er sérstaklega mikið líf þar s ...
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri. Fimmtudaginn 2. mars geta grunn- og f ...
Lakkrísskyr frá KEA er væntanlegt í verslanir

Lakkrísskyr frá KEA er væntanlegt í verslanir

KEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Það er Mbl.is  sem greinir frá þessu í dag á vefsíðu sinni. Þar segir jafnframt að framleiðsla hafi hafist ...
Strákum kynnt hársnyrtiiðn og stúlkum rafiðn

Strákum kynnt hársnyrtiiðn og stúlkum rafiðn

Verkefnið, Rjúfum hefðirnar – förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlut ...
7 af hverjum 10 vilja vatnsdeigsbollur

7 af hverjum 10 vilja vatnsdeigsbollur

Í dag geta Íslendingar notið þess að úða í sig rjómabollum með góðri samvisku þó ætla má að einhverjir hafi tekið forskot á sæluna um nýliðna helgi. ...
1 597 598 599 600 601 653 5990 / 6524 POSTS