Category: Fréttir
Fréttir

FAB-Lab smiðjan opnaði formlega í dag – myndir
Í dag opnaði formlega nýja FAB-Lab smiðjan í húsnæði VMA. Jón Þór Sigurðsson, verkefnastjóri smiðjunnar, tók á móti gestum og útskýrði fyrir þeim þá m ...

Dansað í minningu Birnu í Hofi í dag
Hin árlega dansbylting UN Women verður haldin í Menningarhúsinu Hofi í hádeginu dag, föstudag. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar ...

Meirihluti lesenda á móti áfengisfrumvarpinu
Meirihluti lesenda Kaffið.is er á móti frumvarpi sem felur í sér breytingar á lögum um smásölu áfengis og afnám einkasölu ÁTVR á áfengi.
515 manns ...

Eru eldri borgarar ekki að fá nóg að borða?
Á síðasta fundi Velferðarráðs Akureyrarbæjar var eitt fundarefnið næring aldraðra á Akureyri. Það hefur verið hávær umræða í samfélaginu upp á síð ...

Breytingar fyrirhugaðar á rekstri Hlíðarfjalls
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar auglýsir nú eftir aðilum sem vilja taka að sér rekstur skíðasvæðisins í Hlíðafjalli. Frístundaráð Akurey ...

MA sigraði FG í MORFÍS
Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍS er nú í fullum gangi en í gær atti lið Menntaskólans kapppi við lið Fjölbrautaskólans í ...

Tvær konur rændu Hjálpræðisherinn við Hrísalund
Tvær konur játa að hafa stolið miklu magni af ýmiskonar fatnaði úr fatasöfnunarkassa hjá Hertex, fata- og nytjamarkaði á vegum Hjálpræðishersins, ...

Emmsjé Gauti lofar eintómri gleði á AK Extreme í ár
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme var fyrst haldin árið 2002. Hátíðin hefur orðið glæsilegri með hverju árinu og sífellt fleiri keppendu ...

Mikil aðsókn á FAB-Lab námskeiðum
Fyrsta námskeið í FAB-Lab smiðjunni sem fer fram í húsakynnum VMA hófst í síðustu viku. Aðsókn hefur farið fram úr öllum vonum samkvæmt SÍMEY. Nú ...

Jón Jónsson treður upp á Tónkvíslinni 2017
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, verður haldin með prompi og prakt um næstu helgi. Eins og venjan er þá er keppnin haldin í íþróttahú ...
