Category: Fréttir
Fréttir

Þrettándagleði Þórs haldin hátíðleg
Þrettándagleði Þórs verður haldin á bílaplaninu við Hamar föstudaginn 6. Janúar klukkan 18:00.
Fjölbreytt skemmtidagskrá
Álfakóngur og drottni ...

Ný Glerárvirkjun í byggingu
Framkvæmdir við byggingu rúmlega þriggja megavatta virkjunar í Glerá eru komnar af stað.. Virkjunin mun geta séð 5.000 heimilum í bænum fyrir ...

Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri – Brynhildur í forsvari
Á næstu dögum munu Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri, í Alþýðuhúsinu við Skipagötu. Frá þessu er greint á heimasíðu samtakanna í dag. Br ...

Fjórar kirkjur á Akureyri urðu fyrir skemmdarverkum í nótt
Skemmdarvargur eða skemmdarvargar spreyjuðu á veggi fjögurra kirkna á Akureyri í nótt. Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Hvítasunnukirkjunnar og Kaþólsku ...

Krotað á veggi Akureyrarkirkju í skjóli nætur
Svona var aðkoman að Akureyrarkirkju í morgun en séra Svavar Alfreð Jónsson, prestur í Akureyrarkirkju, birti þessar myndir á Facebook síðu sinni rét ...

Fullorðnir lagðir inn á barnadeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna plássleysis
Það er ekki bara á Landsspítalanum sem plássleysi er farið að gera vart við sig, því svo virðist sem samskonar vandamál séu að koma upp á Sjúkrahú ...

Fór í loftið árið 2017 en lenti árið 2016
Farþegaþota af gerðinni Boeing 787-9 frá United Airlines flaug „aftur til fortíðar“ þegar hún fór í loftið frá Pudong-flugvellinum í Shanghai en v ...

Kvennablaðið auglýst til sölu
Vefsíðan Kvennabladid.is var í morgun auglýst til sölu. Í tilkynningu frá miðlinum kemur fram að í ljósi breyttra aðstæðna eigenda og rekstr ...

Ný færðakort á vef Vegagerðarinnar taka við
Eitt mikilvægasta verkfærið í upplýsingamiðlun Vegagerðarinnar, kortin með upplýsingum um færð og veður, hafa nú fengið nýtt útlit. Gömlu kortin e ...

Raggi Sverris og Dandi hætta hjá JMJ
Herrafataverslunina JMJ þekkja allir Akureyringar en þar hafa bæjarbúar og nærsveitungar verslað herraföt síðan elstu menn muna. Þeir félagar Ragn ...
