Category: Fréttir

Fréttir

1 620 621 622 623 624 651 6220 / 6506 POSTS
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla

Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla

Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag heldur en fyrir tveimur árum síðan. Þetta sýnir könnun MMR á trausti til fjölmiðla sem gerð var nú í ...
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hærri 2017

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hærri 2017

  Styrkur til frístundaiðkunar barna á Akureyri á aldrinum 6-18 ára hækkar um 4 þúsund krónur á árinu 2017. Styrkurinn fer úr 16 þúsund kr ...
KÁ-AKÁ kveður árið með tónleikum

KÁ-AKÁ kveður árið með tónleikum

Á morgun, þriðjudaginn 27.des mun hinn virti rappari, KÁ-AKÁ stíga á stokk í listagilinu, nánar tiltekið í sal Myndlistafélags Akureyrar. Ásamt ra ...
Hlíðarfjall opnar annan í jólum

Hlíðarfjall opnar annan í jólum

Skíðaunnendur fá heldur betur góða jólagjöf frá Hlíðarfjalli því á morgun, mánudaginn 26.desember, mun loksins opna í fjallinu og er þetta fyrsta ...
Verðhækkun í Sundlaug Akureyrar

Verðhækkun í Sundlaug Akureyrar

Stök sundferð fyrir fullorðna í Sundlaug Akureyrar mun hækka um 150 krónur um áramótin líkt og um síðustu áramót. Árið 2017 mun því kosta 900 krón ...
Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA

Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA

Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA er nú komin úr prentun og liggur hún frammi í Nætursölunni, Ráðhúsinu og á skrifstofu SVA á Rangárvöllum. Einn ...
Hamborgarhryggur vinsælasta jólamáltíð Íslendinga

Hamborgarhryggur vinsælasta jólamáltíð Íslendinga

Samkvæmt könnun MMR er hamborgarhryggur algengasti aðalrétturinn á aðfangadagskvöldi en tæplega helmingur Íslendinga hyggst snæða Hamborgarahrygg ...
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu styrk uppá 2,5 milljónir

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu styrk uppá 2,5 milljónir

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, fimmtudaginn 22. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernu ...
Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar samþykkt

Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar samþykkt

Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. desember. Ferðamálastefnan er mikilvægt verkfæri fyrir bæjaryfirvöld ...
Gefur flóttabörnum peninginn sem hann var búinn að safna sér upp í Playstation tölvu

Gefur flóttabörnum peninginn sem hann var búinn að safna sér upp í Playstation tölvu

Rauði krossinn á Íslandi fékk í dag heldur betur skemmtilega gjöf frá ungum dreng sem hafði verið búinn að safna fyrir nýrri Plastation tölvu í ma ...
1 620 621 622 623 624 651 6220 / 6506 POSTS