Category: Fréttir
Fréttir
Bílvelta í Gilinu náðist á myndband
Um hádegisbil í dag sást á vefmyndavél, sem staðsett er í Rósenborg, þegar bíll keyrði út af og valt á hliðina inn á bílastæðið efst í Gilinu. Mikil ...
Stefnt að opnun í Hlíðarfjalli eins fljótt og auðið er
Bryjnar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli, segir í samtali við vef Akureyrarbæjar að stefnt sé að opnun í fjallinu eins f ...
28 milljónir króna til 63 aðila
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var ...
116.7 km syntir í átakinu Syndum
Í tilkynningu frá Eyjafjarðarsveit segir að í nóvember hafi farið fram átakið Syndum á vegum ÍSÍ en því er ætlað að hvetja landsmenn til að nýta sund ...

Ný uppfærsla á íbúaappi Akureyrarbæjar
Í tilkynningu frá Akureyrarbæ kemur fram að ný uppfærsla sé komin af íbúaappi bæjarins og er það nú fáanlegt á bæði iPhone og Android snjalltæki.
...
SKA veitir Bellubikarinn í fyrsta skipti
SKA tilkynnti í gær að Bellubikarinn hafi verið veittur í fyrsta sinn á haustfundi sínum þann 28. nóvember.
Íþróttakona SKA 2024 var Árný Helga Bi ...

Elko veitir Kvennaathvarfinu gjöf
Í dag veitti Elko Kvennaathvarfinu á Akureyri kærkomna gjöf í tilefni af því að nýtt húsnæði hefur verið tryggt fyrir starfsemina. Fólk hefur verið í ...
Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi klára viðskiptahraðalinn Startup Storm
Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu í nóvember viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að.
...
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra 2025
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2025. Styrkjaflokkarnir eru þrír: atvinnu- og nýsköpunarverkefni, menningarv ...
Ólöf Bjarki Antons tilnefnt til Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024
Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru hvatningarverðlaun til ungs fólks sem eru að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni á sínu s ...
