Gera ráð fyrir miklu fjármagni í gerð hjólastíga á landsbyggðinni

Gera ráð fyrir miklu fjármagni í gerð hjólastíga á landsbyggðinni

Á næstu árum er fyrirhugað að styrkja stígagerð meðfram stofnleiðum í bæjum á landsbyggðinni. Í uppfærðri samgönguáætlun er gert ráð fyrir því að 1,2 milljarðar fari í gerð hjólastíga á landsbyggðinni.

Akureyri og Dalvík eru á meðal bæja sem minnst er á í umræðunni um nýja hjólastíga en stjórnvöld búast við því að lagning hjólastíga muni spara fjármuni fyrir heilbrigðiskerfið og hið opinbera.

Nánari umfjöllun um breytingu á samgönguáætlun má nálgast á mbl.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó