Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 131 132 133 134 135 237 1330 / 2369 POSTS
Kjarnafæðismótið: KA burstaði Völsung

Kjarnafæðismótið: KA burstaði Völsung

KA og Völsungur mættust fyrr í dag í A-deild Kjarnafæðismótsins. Bæði lið unnu leiki sína í 1. umferð mótsins þar sem KA vann öruggan 5-1 sigur á ...
Anna Rakel Pétursdóttir kjörin íþróttamaður KA 2017

Anna Rakel Pétursdóttir kjörin íþróttamaður KA 2017

Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður Knattspyrnufélags Akureyrar á 90 ára afmælishátíð félagsins. Anna Rake ...
Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól

Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól

Magni frá Grenivík vann góðan 2-0 sigur á Tindastól í leik kvöldsins í A-deild Kjarnafæðismótsins. Magnamenn voru talsvert sterkari aðilinn í fyrr ...
Arnór skoraði 5 í mögnuðum sigri Íslendinga á Svíum – myndband

Arnór skoraði 5 í mögnuðum sigri Íslendinga á Svíum – myndband

Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta í vetur byrjaði Evrópumótið í handbolta f ...
Sandra María spilar í tékknesku deildinni – Draumurinn að fara í atvinnumennsku

Sandra María spilar í tékknesku deildinni – Draumurinn að fara í atvinnumennsku

Sandra María Jessen landsliðskona og Íslandsmeistari í knattspyrnu hefur skrifað undir samning við tékkneska félagið Slavia Prag um að spila með þ ...
Kjarnafæðismótið: KA 2 með sigur á KA 3

Kjarnafæðismótið: KA 2 með sigur á KA 3

KA 2 og KA 3 áttust við í B-deild Kjarnafæðismótsins í gær. Þetta var fyrsti leikur KA 2 í mótinu en lið KA 3 tapaði naumlega fyrir Dalvík/Reyni í ...
KA sigraði Þrótt Nes í Mizuno deildinni

KA sigraði Þrótt Nes í Mizuno deildinni

Þróttur Nes mætti til leiks án nokkurra af þeirra bestu leikmönnum vegna meiðsla. Borja Gonzalez Vicente, uppspilari liðsins, Miguel Mateo Castril ...
Akureyri handboltafélag opnar nýja heimasíðu

Akureyri handboltafélag opnar nýja heimasíðu

Akureyri Handboltafélag opnaði í dag nýja heimasíðu akureyri-hand.is , á síðunni má nálagst allar nýjustu fréttir og upplýsingar um starfsemi félagsin ...
Einar Rafn þjálfar landsliðið á snjóbrettum

Einar Rafn þjálfar landsliðið á snjóbrettum

Einar Rafn Stefánsson var ráðinn landsliðsþjálfari á snjóbrettum fyrir veturinn 2017/2018. Einar er 24 ára Akureyringur með gríðarlegan metnað fyr ...
Þórsarar fá miðvörð á reynslu

Þórsarar fá miðvörð á reynslu

Líberíski miðvörðurinn Kelvin Sarkorh mun eyða næstu tveimur vikum á reynslu hjá knattspyrnufélaginu Þór Akureyri. Sarkorh sem fæddist í Líberíu fl ...
1 131 132 133 134 135 237 1330 / 2369 POSTS