Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Karen María fer til Aserbaijan
Karen María Sigurgeirsdóttir leikmaður Þór/KA í knattspyrnu hefur verið valinn í lokahóp U17 sem tekur þátt í undankeppni EM í Aserbaijan.
Kare ...

Kynningarkvöld KA í handboltanum á miðvikudag
KA menn hefja leik í Grill66 deild karla í handbolta á föstudag. Þá mun KA tefla fram liði í handbolta í fyrsta skipti í 11 ár og má búast við mikilli ...

SA sigraði alla leiki um helgina
Öll þrjú lið SA sigruðu í leikjum sínum fyrstu keppnishelgina á Íslandsmótinu í íshokkí.
SA Víkingar sigruðu Björninn í Hertz-deild karla í Egils ...

Akureyrarbær vill ekki styrkja KFA – Persónuleg framlög halda félaginu af götunni
Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingarmaður og starfsmaður hjá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar, hefur staðið í ströngu stríði við Akureyrarbæ vegn ...

KA spáð efsta sæti í handboltanum
Í dag var haldinn kynningarfundur fyrir komandi handboltatímabil þar sem meðal annars var lögð fram spá um lokastöðu liðanna í vetur. Karlamegin v ...

Leikmannakynning Akureyri Handboltafélags á laugardaginn
Nú er allt komið á fullt hjá Akureyri Handboltafélagi en strákarnir eru búnir að æfa stíft frá því í vor með smá sumarfríi inn á milli.
Liðið fór ...

Aron og Birkir spiluðu í svekkjandi tapi gegn Finnum
Akureyringarnir Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason léku allan leikinn gegn Finnlandi fyrir Ísland í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í ...

Þorbergur náði 6. sæti í frægasta fjallahlaupi í heimi
Langhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson úr UFA náði í dag þeim frábæra árangri að ná 6. sæti í einu frægasta fjallahlaupi í heimi, CCC. Hlaupið sem Þorb ...

Jón Heiðar Sigurðsson spilar með KA í vetur
Jón Heiðar Sigurðsson ætlar að spila handbolta með KA í vetur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KA þar sem segir að þetta séu mikil gleðitíðindi ...

Jóhann Þór leggur skíðin á hilluna
Skíðakappinn Jóhann Þór tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að hann sé búin að leggja skíðin á hilluna og ætli sér ekki að keppa meira í íþrótti ...
