Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Ótrúleg endurkoma KA í níu marka leik
KA-menn unnu ótrúlegan þriggja marka sigur í dag þegar ÍBV kom í heimsókn á Akureyrarvöll í 11.umferð Pepsi deildar karla í fótbolta.
KA hefur ...

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Fylkis
Þór og Fylkir skildu jöfn á Þórsvelli í 12.umferð Inkasso deildarinnar í gær en lokatölur leiksins urðu 1-1. Mörkin skoruðu Albert Brynjar Ingason ...

Tíu Þórsarar stálu stigi gegn toppliðinu
Topplið Inkasso deildarinnar í fótbolta kom í heimsókn á Þórsvöll í dag þegar Þór og Fylkir áttust við í tólftu umferð deildarinnar en með sigri s ...

Golfklúbbur Akureyrar opnar nýjan sex holu völl
Dúddisen völlurinn var opnaður við hátíðlega athöfn á Akureyri í dag en völlurinn er skírður í höfuðið á golfgoðsögninni Stefán Hauki Jakobssyni e ...

Magnað myndband frá N1-móti KA
Það fór væntanlega ekki framhjá nokkrum Akureyringi þegar N1-mót KA fór fram á KA svæðinu um síðustu helgi enda var mikill fjöldi fólks sem sótti ...

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis F.
Þórsarar unnu 2-1 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í 11.umferð Inkasso deildarinnar í gær þegar Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn á Þórsvöllinn.
Gu ...

Kristján Örn tryggði Þórsurum sigur á Leikni F.
Þórsarar fengu Leikni F. í heimsókn á Þórsvöll í 10. umferð Inkasso deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 19:15 í sól og blí ...

Þórsarar mæta Leikni Fáskrúðsfirð í kvöld
Í kvöld, þriðjudaginn 11. júlí tekur Þór á móti Leikni Fáskrúðsfirð í 11. Umferð Inkasso deildar karla í knattspyrnu.
Nú þegar deildin er tæplega h ...

Þór semur við króatískan miðjumann
Króatíski knattspyrnumaðurinn Stipe Barac er genginn til liðs við Inkasso deildarlið Þórs en samningur við kappann var undirritaður í félagsheimil ...

KA menn fá leikmann frá Færeyjum
Handknattleiksdeild KA hefur gert samning við unga og efnilega örvhenta skyttu frá Færeyjum. Frá þessu var greint á heimasíðu KA fyrr í dag. Leikm ...
