Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 164 165 166 167 168 241 1660 / 2403 POSTS
Ótrúleg endurkoma KA í níu marka leik

Ótrúleg endurkoma KA í níu marka leik

KA-menn unnu ótrúlegan þriggja marka sigur í dag þegar ÍBV kom í heimsókn á Akureyrarvöll í 11.umferð Pepsi deildar karla í fótbolta. KA hefur ...
Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Fylkis

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Fylkis

Þór og Fylkir skildu jöfn á Þórsvelli í 12.umferð Inkasso deildarinnar í gær en lokatölur leiksins urðu 1-1. Mörkin skoruðu Albert Brynjar Ingason ...
Tíu Þórsarar stálu stigi gegn toppliðinu

Tíu Þórsarar stálu stigi gegn toppliðinu

Topplið Inkasso deildarinnar í fótbolta kom í heimsókn á Þórsvöll í dag þegar Þór og Fylkir áttust við í tólftu umferð deildarinnar en með sigri s ...
Golfklúbbur Akureyrar opnar nýjan sex holu völl

Golfklúbbur Akureyrar opnar nýjan sex holu völl

Dúddisen völlurinn var opnaður við hátíðlega athöfn á Akureyri í dag en völlurinn er skírður í höfuðið á golfgoðsögninni Stefán Hauki Jakobssyni e ...
Magnað myndband frá N1-móti KA

Magnað myndband frá N1-móti KA

Það fór væntanlega ekki framhjá nokkrum Akureyringi þegar N1-mót KA fór fram á KA svæðinu um síðustu helgi enda var mikill fjöldi fólks sem sótti ...
Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis F.

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis F.

Þórsarar unnu 2-1 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í 11.umferð Inkasso deildarinnar í gær þegar Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn á Þórsvöllinn. Gu ...
Kristján Örn tryggði Þórsurum sigur á Leikni F.

Kristján Örn tryggði Þórsurum sigur á Leikni F.

Þórsarar fengu Leikni F. í heimsókn á Þórsvöll í 10. umferð Inkasso deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 19:15 í sól og blí ...
Þórsarar mæta Leikni Fáskrúðsfirð í kvöld

Þórsarar mæta Leikni Fáskrúðsfirð í kvöld

Í kvöld, þriðjudaginn 11. júlí tekur Þór á móti Leikni Fáskrúðsfirð í 11. Umferð Inkasso deildar karla í knattspyrnu. Nú þegar deildin er tæplega h ...
Þór semur við króatískan miðjumann

Þór semur við króatískan miðjumann

Króatíski knattspyrnumaðurinn Stipe Barac er genginn til liðs við Inkasso deildarlið Þórs en samningur við kappann var undirritaður í félagsheimil ...
KA menn fá leikmann frá Færeyjum

KA menn fá leikmann frá Færeyjum

Handknattleiksdeild KA hefur gert samning við unga og efnilega örvhenta skyttu frá Færeyjum. Frá þessu var greint á heimasíðu KA fyrr í dag. Leikm ...
1 164 165 166 167 168 241 1660 / 2403 POSTS