Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 174 175 176 177 178 241 1760 / 2403 POSTS
Þrjár úr Þór/KA með U19 til Þýskalands

Þrjár úr Þór/KA með U19 til Þýskalands

Þrír leikmenn Þórs/KA hlutu náð fyrir augum Þórðar Þórðarsonar, landsliðsþjálfara U19 ára landsliðs kvenna en hann valdi í gær 18 stelpur sem munu ...
Hamrarnir tylltu sér á toppinn

Hamrarnir tylltu sér á toppinn

Hamrarnir 1-0 Tindastóll 1-0 Elva Marý Baldursdóttir (39´) Hamrakonur tróna á toppi 1.deildar kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli í Bog ...
Eng­inn full­trúi Þór/KA í 24 manna landsliðshópi

Eng­inn full­trúi Þór/KA í 24 manna landsliðshópi

Freyr Al­ex­and­ers­son, landsliðsþjálf­ari kvenna í knatt­spyrnu, til­kynnti í dag 24 manna hóp fyr­ir vináttu­lands­leik­ina gegn Írlandi og Bra ...
Patrekur Stefánsson skrifar undir hjá Akureyri Handboltafélagi

Patrekur Stefánsson skrifar undir hjá Akureyri Handboltafélagi

Patrekur Stefánsson hefur endurnýjað samning sinn við Akureyri Handboltafélag og mun leika með liðinu í 1.deildinni næsta vetur. Í yfirlýsingu ...
Þór/KA með fullt hús stiga eftir sex leiki

Þór/KA með fullt hús stiga eftir sex leiki

Ekkert fær stöðvað lið Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en liðið vann sinn sjötta sigur í röð í dag þegar ÍBV kom í heimsókn á Þórsvöll. ...
Sex Akureyringar verðlaunaðir á lokahófi HSÍ

Sex Akureyringar verðlaunaðir á lokahófi HSÍ

Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í gærkvöldi og voru þau sem þóttu skara fram úr í vetur verðlaunuð. KA/Þór hreppti tvö verðlaun og ...
Sverre áfram með Akureyri Handboltafélag (staðfest)

Sverre áfram með Akureyri Handboltafélag (staðfest)

Akureyri Handboltafélag sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þess efnis að Sverre Jakobsson og Ingimundur Ingimundarson munu halda áfram þjálfun ...
Heldur sigurganga Þór/KA áfram?

Heldur sigurganga Þór/KA áfram?

Þór/KA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi deildinni í sumar og eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eða 15 stig. Liðið vann 2-0 sigur á KR ...
Fótbolti án fordóma á Akureyri

Fótbolti án fordóma á Akureyri

Í sumar verður boðið upp á fótbolta fyrir fólk sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Þetta er annað árið í röð sem boðið verður upp á slí ...
Þór/KA heimsækir Breiðablik í bikarnum

Þór/KA heimsækir Breiðablik í bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu og þar var Þór/KA í pottinum ásamt hinum níu úrvalsdeildarliðunum ...
1 174 175 176 177 178 241 1760 / 2403 POSTS