Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Aron Gunnarsson leikmaður ársins hjá Cardiff
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í kvöld valinn leikmaður ársins af leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff City á lokahófi félagsins. ...

Tryggvi Snær og Rut Herner bestu leikmenn Þórs
Tryggvi Snær Hlinason og Rut Herner Konráðsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta leiktíðina 2016-2017 á lokahófi sem ...

Arnór Þór hetja Bergischer í Akureyrarslag
Arnór Þór Gunnarsson reyndist hetja Bergischer þegar liðið vann lærisveina Rúnars Sigtryggssonar í Balingen með minnsta mögulega mun í þýsku úrval ...

Pepsi spá Kaffið.is – KA hafnar í sjöunda sæti
KA hafnar í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla þegar uppi verður staðið í haust ef marka má spá spekinga Kaffisins en keppni í Pepsi-deildinni hefst ...

Þór áfram í Borgunarbikarnum eftir sigur á Tindastól
Þór sigraði Tindastól í baráttuleik í Borgunarbikarnum í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA.
Orri Freyr Hjaltalín kom Þórsurum í 1-0 eftir ...

KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita
KA hefur leik í Pepsi-deild karla á mánudag þegar liðið heimsækir Breiðablik á Kópavogsvöll. KA eru nýliðar í Pepsi-deildinni eftir að hafa unnið Inka ...

Hamrarnir í úrslit Lengjubikarsins eftir vítaspyrnukeppni
Hamrarnir eru komnir í úrslitaleik C-deildar Lengjubikars kvenna eftir sigur á sameinuðu liði Aftureldingar og Fram á KA-velli í dag. Lokatölur ef ...

Hjalti Þór stýrir Þór í Dominos deildinni næsta vetur
Hjalti Þór Vilhjálmsson verður eftirmaður Benedikts Guðmundssonar hjá körfuboltaliði Þórs og mun stýra liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. ...

Golfvöllurinn að Jaðri opnar 1.maí
Óhætt er að segja að veturinn hafi ekki verið snjóþungur ef miðað er við undanfarna vetur á Akureyri. Þessu fagna kylfingar og verður golfvöllurin ...

Sandor Matus í Dalvík/Reyni
Markvörðurinn reyndi, Sandor Matus, hefur tekið skóna af hillunni á nýjan leik en hann mun leika með Dalvík/Reyni í 3. deildinni í knattspyr ...
