Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Ísland 30 sætum ofar en Danir á styrkleikalista FIFA
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 21. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland jafnar þar með sinn be ...

,,Engar forsendur fyrir KA og Þór í meistaraflokki“
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla í handbolta eftir tap gegn Stjörnunni í gærkvöldi.
Sjá einnig: Akureyri átt handboltalið í ef ...

KA burstaði Grindavík á Spáni
KA-menn sleikja sólina á Spáni þessa dagana þar sem þeir eru í æfingaferð og búa sig undir átökin í Pepsi-deildinni sem hefst um næstu mánaðarmót. ...

Brestir í samstarfi KA og Þórs varðandi Akureyri Handboltafélag
Framtíð Akureyrar Handboltafélags er í lausu lofti en liðið féll úr Olís-deild karla í gærkvöldi eftir tap gegn Stjörnunni og við blasir að bæjarfél ...

Akureyri átt handboltalið í efstu deild síðustu 33 ár
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld.
Á næstu leiktíð verður því ekkert lið frá Akureyri í e ...

Akureyri fallið úr Olís-deild karla
Akureyri Hanboltafélag er fallið úr Olís-deild karla eftir 28-23 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Eftir tapið er ljóst að liðið endar í tíu ...

Jóhann Már skoraði í fræknum sigri Íslands
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí fer vel af stað í A-riðli 2.deildar heimsmeistaramótsins sem hófst í Rúmeníu í dag en meðal leikmanna liðsins e ...

Nemendur Oddeyrarskóla gegn einelti
Undanfarið hafa nemendur í 1. bekk Oddeyrarskóla skartað húfum gegn einelti. Húfurnar fengu nemendurnir í gjöf frá skólanum en Linda Óladóttir og Haf ...

Emil Lyng mun leika með KA næsta sumar
Danski sóknarmaðurinn, Emil Lyng, hefur komist að samkomulagi við KA um að leika með liðinu út tímabilið, sem hefst eftir rétt einn mánuð.
Lyng ...

Oddur skoraði tíu mörk í öruggum sigri
Akureyringarnir í þýska handboltanum stóðu í ströngu um helgina og voru fyrirferðamiklir í markaskorun.
Oddur Gretarsson átti stórleik og var m ...
