Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Nökkvi áfram í bikarnum og Hamrarnir í undanúrslit Lengjubikarsins
Segja má að knattspyrnuvertíðin hafi formlega hafist um helgina þegar flautað var til leiks í Borgunarbikar karla og á næstu dögum rúllar Íslandsm ...

Sigtryggur Daði hefur skorað 25 mörk í síðustu þremur leikjum
Sigtryggur Daði Rúnarsson heldur áfram að fara á kostum í Þýskalandi en hann var markahæstur þriðja leikinn í röð hjá Aue í þýsku 2. deild ...

KA/Þór hóf umspilið á sigri
Umspil 1.deildar kvenna um sæti í efstu deild kvenna á næstu leiktíð hófst í dag þegar KA/Þór fékk FH í heimsókn í KA-heimilið en bæði lið léku í ...

Geir skoraði þrjú gegn PSG
Geir Guðmundsson stóð í ströngu í kvöld þegar lið hans, Cesson-Rennes, heimsótti stjörnum prýtt lið PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
...

Arnór Þór markahæstur í tapi gegn toppliðinu
Leikið var í þýska handboltanum í kvöld. Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer biðu lægri hlut þegar þeir heimsóttu topplið Flensburg. Loka ...

Andrésar andar leikarnir settir í dag
Andrésar andar leikarnir verða settir í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri við hátíðlega athöfn. Mótið er keppni í alpagreinum skíðaíþrótta, skíðagöng ...

KA/Þór tekur á móti FH á fimmtudag
Umspil um sæti í Olís-deild kvenna hefst á fimmtudaginn þegar KA/Þór tekur á móti FH kl. 16:00, Sumardaginn fyrsta.
Það lið sem er á undan til ...

Aron Einar skoraði glæsilegt mark – Myndband
Aron Einar Gunnarsson skoraði algjörlega magnað mark í dag þegar hann tryggði Cardiff City 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni í fótbo ...

Aron Einar tryggði Cardiff sigur með þrumufleyg
Aron Einar Gunnarsson reyndist hetja Cardiff City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Nottingham Forest.
Aron Ein ...

Forvarnir og íþróttaiðkun unglinga
Laufey Elísa Hlynsdóttir er 23 ára Akureyringur sem stundar nám í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hún skrifaði áhugaverðan pist ...
