Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 191 192 193 194 195 241 1930 / 2402 POSTS
KA burstaði Keflavík og komið í 8-liða úrslit

KA burstaði Keflavík og komið í 8-liða úrslit

KA er komið í 8-liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir afar öruggan sigur á Keflavík á KA-velli í dag. Steinþór Freyr Þorsteinsson kom ...
Þór-Breiðablik frestað – Dómarar og leikmenn komust ekki norður

Þór-Breiðablik frestað – Dómarar og leikmenn komust ekki norður

Leik Þórs og Breiðablik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta sem átti að vera í dag, laugardag, hefur verið frestað fram á sunnudag og s ...
Fjórir stórleikir á Akureyri í dag

Fjórir stórleikir á Akureyri í dag

Það er vægast sagt nóg um að vera í íþróttalífinu á Akureyri í dag en mörg af íþróttaliðum bæjarins eru að spila afar mikilvæga leiki. Fótbolti ...
Aron leiddi Ísland til sigurs gegn Kosóvó

Aron leiddi Ísland til sigurs gegn Kosóvó

Þorparinn öflugi Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir íslenska landsliðið í fótbolta þegar liðið bar sigurorð af Kosóvó 2-1 í undankeppni ...
SA í erfiðri stöðu eftir tap á heimavelli

SA í erfiðri stöðu eftir tap á heimavelli

Skautafélag Akureyrar er 0-2 undir í einvíginu gegn Esju í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í íshokkí eftir 2-3 tap í Skautahöll Akureyrar í gærkv ...
Vaknið til vitundar

Vaknið til vitundar

Það þarf að styrkja betur við KFA (Kraftlyftingafélag Akureyrar). Þetta segi ég sem foreldri og vil að dóttir mín geti æft kraftlyftingar í örugg ...
Geir tryggði Cesson-Rennes sigur á lokasekúndunum

Geir tryggði Cesson-Rennes sigur á lokasekúndunum

Geir Guðmundsson var hetja Cesson-Rennes þegar liðið vann dramatískan sigur á Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-25 ...
KR-ingar sópuðu Þórsurum úr keppni

KR-ingar sópuðu Þórsurum úr keppni

Þórsarar hafa lokið keppni í Dominos-deild karla í körfubolta eftir að liðið var slegið úr leik af ríkjandi Íslandsmeisturum KR í Frostaskjólinu í ...
SA tapaði í framlengingu

SA tapaði í framlengingu

Úrslitaeinvígi Esju og Skautafélags Akureyrar í íshokkí hófst í gærkvöldi þegar SA heimsótti Esjumenn í Skautahöll Reykjavíkur. SA tryggði sér ann ...
,,Ætlum að fá einn heimaleik í viðbót“

,,Ætlum að fá einn heimaleik í viðbót“

Þórsarar halda suður yfir heiðar í dag og etja kappi við KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Þórsarar eru í frekar vondum mál ...
1 191 192 193 194 195 241 1930 / 2402 POSTS