Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 194 195 196 197 198 237 1960 / 2361 POSTS
Þórsarar bikarmeistarar eftir vítakastkeppni

Þórsarar bikarmeistarar eftir vítakastkeppni

Þórsarar eru bikarmeistarar í handbolta í keppni yngra árs 4.flokks karla eftir stórkostlegan handboltaleik Þórs og KA í Íþróttahöll Akureyrar í d ...
Arnór Þór markahæstur í mikilvægum sigri

Arnór Þór markahæstur í mikilvægum sigri

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu afar mikilvægan sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Lokatölur 29-25 fyrir ...
KA-menn komnir á blað í Lengjubikarnum

KA-menn komnir á blað í Lengjubikarnum

KA-menn nældu í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum í ár þegar þeir mættu Gróttu í Akraneshöllinni í gær. Lokatölur 2-1 fyrir KA. Ásgeir Sigurgeir ...
Bikarúrslit á Akureyri í fyrsta sinn í sögunni

Bikarúrslit á Akureyri í fyrsta sinn í sögunni

Bikarúrslitaleikur Þórs og KA verður leikinn í Íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, sunnudag, en um er að ræða leik í bikarúrslitum yngra árs 4.fl ...
Geir markahæstur í bikartapi

Geir markahæstur í bikartapi

Cesson-Rennes er úr leik í franska bikarnum eftir naumt tap gegn Toulouse á heimavelli í gærkvöldi, 26-27. Geir Guðmundsson var markahæstur í l ...
Að uppskera ekki árangur erfiðis

Að uppskera ekki árangur erfiðis

ÍBA úthlutaði KFA aðstöðu í Sunnuhlíð fyrir rúmlega fjórum árum síðan. Við höfum staðið á bakvið 80% af raunrekstrarkostnaði á rekstri aðstöðunnar. ...
Birna Bald: Við ætlum okkur gull

Birna Bald: Við ætlum okkur gull

Heimsmeistarakeppnin í íshokkí kvenna hefst mánudaginn 27.febrúar næstkomandi og fer riðill Íslands fram hér á Akureyri en sex þjóðir mæta til lei ...
Guðmundur Hólmar gráti næst vegna meiðsla

Guðmundur Hólmar gráti næst vegna meiðsla

Handknattleiksmaðurinn öflugi, Guðmundur Hólmar Helgason, meiddist illa á æfingu með franska úrvalsdeildarliðinu Cesson-Rennes í gær. Greint er fr ...
Ísland lagði Nýja-Sjáland í lokaundirbúningi fyrir HM

Ísland lagði Nýja-Sjáland í lokaundirbúningi fyrir HM

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí undirbýr sig nú af krafti fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer á Akureyri og hefst næstkomandi mánudag. Í ...
Þórsarar steinlágu í Breiðholti

Þórsarar steinlágu í Breiðholti

Þórsarar gerðu ekki góða ferð í Hertz-hellirinn í Breiðholti í kvöld þegar þeir heimsóttu ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Skemmst er frá ...
1 194 195 196 197 198 237 1960 / 2361 POSTS