Íþróttir

Íþróttafréttir

1 195 196 197 198 199 200 1970 / 1997 FRÉTTIR
Geir Guðmundsson í nærmynd – Gunni Mall Jr. mest pirrandi

Geir Guðmundsson í nærmynd – Gunni Mall Jr. mest pirrandi

Geir Guðmundsson er 23 ára handknattleiksmaður sem samdi nýverið við franska úrvalsdeildarliðið Cesson-Rennes. Geir hóf ungur að leika með meistara ...
KA/Þór burstaði Víking

KA/Þór burstaði Víking

Leikið var í 1.deild kvenna í gær og fengu KA/Þór heimsókn frá Víkingskonum í KA-heimilið að viðstöddum 111 áhorfendum. Akureyrarliðið var mun ster ...
Loksins vinnur Akureyri

Loksins vinnur Akureyri

Akureyringar mættu nokkuð lemstraðir til leiks en báðir aðalmerkverðir liðsins er nú meiddir. Hin ungi Arnar Þór Fylkisson fékk tækifærið í marki ...
Sex KA-menn í liði ársins – Ásgeir efnilegastur

Sex KA-menn í liði ársins – Ásgeir efnilegastur

Vefmiðillinn Fótbolti.net stóð fyrir veglegu lokahófi Inkasso-deildarinnar í gærkvöldi og er óhætt að segja að KA-menn hafi verið áberandi þar. ...
Þórskonur byrja á tapi – Hamrarnir réðu ekki við Fjölni

Þórskonur byrja á tapi – Hamrarnir réðu ekki við Fjölni

Kvennalið Þórs í körfubolta hóf leik í 1.deild kvenna í gærkvöldi þegar liðiði sótti Breiðablik heim. Heimakonur höfðu frumkvæðið allan leikinn ...
Jóhann Kristinn hættur með Þór/KA

Jóhann Kristinn hættur með Þór/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Þórs/KA í Pepsi deild kvenna. Þetta tilkynnti hann leikmönnum og aðstandendum liðsins nú ...
Þór/KA endaði í topp 4 níunda árið í röð

Þór/KA endaði í topp 4 níunda árið í röð

Pepsi-deild kvenna lauk í dag með heilli umferð og stóðu Stjörnukonur uppi sem Íslandsmeistarar þetta árið. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinn ...
Lillý Rut efnilegasti leikmaður úrvalsdeildar

Lillý Rut efnilegasti leikmaður úrvalsdeildar

Lillý Rut Hlynsdóttir var í dag útnefnd efnilegasti leikmaður Pepsi deildar kvenna í knattspyrnu árið 2016. Lillý fékk afhenda viðurkenningu að loknum ...
Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er

Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er

Aron Einar Gunnarsson þekkja allir Íslendingar og í raun allur knattspyrnuheimurinn eftir vasklega framgöngu þessa 27 ára gamla Þorpara á EM í Fra ...
Þrír Akureyringar í landsliðshópnum

Þrír Akureyringar í landsliðshópnum

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn fyrir leiki gegn Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM í Rússlandi 2018. Ak ...
1 195 196 197 198 199 200 1970 / 1997 FRÉTTIR