Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Domino’s Körfuboltakvöld – „Vel gert Þór“
Eins og bæjarbúum ætti að vera kunnugt um þá unnu Þórsarar öruggan 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi.
Strákarnir í Domino's Körfubolta ...

KA og Þór/KA töpuðu en Þór vann
Það var nóg um að vera í Boganum í gær þar sem þrjú af knattspyrnuliðum Akureyrar öttu kappi í Lengjubikarnum.
KA tapaði naumlega í Pepsi-deild ...

Ótrúlegir yfirburðir SA – Ásynjur skoruðu 50 mörk um helgina
Það er óhætt að segja að öll íshokkílið Skautafélags Akureyrar hafi farið á kostum í leikjum helgarinnar en öll lið félagsins unnu leiki sína með ...

SA á helming keppanda á Norðurlandamótinu í listhlaupi
Hópurinn sem keppa mun fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Egilshöll í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk ...

Jón Ágúst með tilþrif umferðarinnar? Myndband
Jón Ágúst Eyjólfsson, leikmaður Þórs í körfubolta, er einn fjögurra sem er tilnefndur fyrir tilþrif umferðarinnar í 17.umferð Dominos-deildarinnar.
...

Fótboltaveisla í Boganum í dag
Það verður blásið til fótboltaveislu í Boganum á Akureyri seinni partinn í dag þar sem blásið verður til leiks í Lengjubikar karla og Lengjubikar ...

Frábær árangur hjá Fimleikafélagi Akureyrar á Þrepamóti FSÍ
Síðustu 3 helgar hafa keppendur í áhaldafimleikum keppt á Þrepamóti FSÍ. Mikill fjöldi er skráður til keppni í þrepum hjá Fimleikasambandinu og þ ...

Þórsarar gengu frá Íslands- og bikarmeisturunum
Þór vann ótrúlegan átján stiga sigur á stjörnum prýddu liði KR í 17.umferð Dominos-deildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur 8 ...

Iðkendur SKA hafa lokið keppni í Tyrklandi
Fjórir iðkendur úr Skíðafélagi Akureyrar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefur verið í gangi í Erzurum í Tyrklandi undanfarna da ...

Nýkrýndir bikarmeistarar heimsækja Höllina
Það er stórleikur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Þórsarar fá stórlið KR í heimsókn í Íþróttahöllina. Hefjast herlegheitin klukka ...
