Íþróttir
Íþróttafréttir
María Guðmundsdóttir er skíðakona ársins
Skíðasamband Íslands valdi í dag skíðamann og skíðakonu ársins 2016. Akureyringurinn María Guðmundsdóttir varð fyrir valinu sem skíðakona ársins o ...
SA burstaði SR
Skautafélag Akureyrar átti ekki í miklum vandræðum með Skautafélag Reykjavíkur þegar liðin öttu kappi í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í gærk ...
Nautið snýr heim
Varnarmaðurinn fílhrausti, Sveinn Óli Birgisson sem jafnan er kallaður „Nautið" hefur skrifað undir samning við Magna frá Grenivík.
Sveinn Óli ...
Oddur Gretarsson í liði helgarinnar
Oddur Gretarsson átti góðan leik þegar Emsdetten vann fimm marka útisigur á Dessau í þýsku B-deildinni í handbolta um helgina.
Oddur nýtti öll ...
Sjáðu mörkin úr leik Þór og KA – myndband
Knattspyrnulið KA og Þór leiddu saman hesta sína í æfingaleik í Boganum í gær en bæði lið eru nýfarin af stað í undirbúningi sínum fyrir komandi k ...
Akureyringar erlendis – Geir og Guðmundur í 8-liða úrslit
Leikið var út um gjörvalla Evrópu um helgina og voru nokkrir Akureyringar sem stóðu í ströngu.
Handbolti
Geir Guðmundsson hjálpaði Cesson-Re ...
Ynjur rúlluðu yfir Björninn á lokamínútunum
Ynjur komust aftur á sigurbraut í Hertz-deild kvenna í íshokkí í gær þegar þetta yngra lið Skautafélags Akureyrar gerði góða ferð til Reykjavíkur ...
KA vann Þór með tveim mörkum
Knattspyrnulið KA og Þór leiddu saman hesta sína í æfingaleik í Boganum í gær en bæði lið eru nýfarin af stað í undirbúningi sínum fyrir komandi k ...
Akureyri steinlá fyrir Fram
Akureyri Handboltafélag tapaði stórt fyrir Fram í Olís-deild karla í dag í síðasta leik ársins í deildinni. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikin ...
Aron Einar þriðji í vali á knattspyrnumanni ársins
KSÍ útnefndi knattspyrnufólk ársins í dag og voru Hafnfirðingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir hlutskörpust í valinu þetta ár ...