Íþróttir
Íþróttafréttir

Danero Thomas farinn frá Þór
Danero Thomas hefur yfirgefið körfuboltalið Þórs en þetta staðfestir Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við heimasíðu félagsins í dag.
Ein ...

Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA
Fulltrúar Íþróttabandalags Akureyrar, Þórs, KA og kvennaliðs Þórs/KA funduðu í dag á skrifstofu ÍBA og fóru yfir hitamál síðustu sólarhringa en ei ...

,,Það þarf margt að ganga upp svo við getum lagt Makedóna,“ segir Guðmundur Hólmar
Íslenska landsliðið á leik kl.16.45 í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Ísland er með 3 stig fyrir leikinn og nægir jafntefli til ...

Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri
Ég heiti Arnar Geir Halldórsson. Ég er 24 ára gamall, fæddur árið 1992. Ég er Akureyringur og íþróttaáhugamaður, sérstaklega áhugasamur um boltaíþ ...

Þór og KA unnu sigra
Tveir leikir fóru fram í Kjarnafæðismótinu í fótbolta í Boganum í gærkvöldi þar sem aðallið Þórs og KA voru í eldlínunni.
Inkasso-deildarlið Þó ...

Bryndís Rún og Viktor Samúelsson íþróttafólk Akureyrar
Íþróttabandalag Akureyrar verðlaunaði fyrr í kvöld íþróttafólk Akureyrar fyrir árið 2016. Sundkonan Bryndís Rún Hansen var valin íþróttakona Akure ...

Guðbjörg og Ólafur í U-18 landsliðhóp í keilu
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir og Ólafur Þór Hjaltalín frá keiludeild Þórs hafa verið valin til að leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti unglinga ...

Eiríkur: Iðkendur óskuðu eftir samstarfsslitum
Eins og fjallað hefur verið um á Kaffinu að undanförnu hefur KA tekið ákvörðun um að slíta samstarfi sínu við Þór um rekstur sameiginlegra kvennal ...

Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2016 lýst í dag
Í dag verður kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2016 lýst í hófi sem fram fer við hátíðlega athöfn í Hofi.
Íþróttafólk ársins hjá aðildarfélögum ÍB ...

Fyrirliði Þórs/KA gáttuð, sár og bandbrjáluð
Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við Íþróttafélagið Þór um rekstur á sameiginlegu kvennaliði í fótbolta og handbolta. ...