Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn
Á vef Hjólreiðasambands Íslands kemur fram að Hafdís Sigurðardóttir hafi hlotið Gullhjáminn fyrir árið 2024. Þar segir einnig:
Hafdís er einstök f ...
Orri aftur til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur gert eins árs samning við Orra Sigurjónsson og snýr hann aftur til Þórs eftir að hafa leikið með Fram síðustu tvö tímabil ...
Ævarr Freyr Birgisson er blakmaður ársins 2024
Ævarr Freyr Birgisson hefur verið valinn blakmaður ársins 2024 af Blaksambandi Íslands. Ævarr er uppalinn í KA á Akureyri en hefur spilað fyrir Odens ...
Hafdís tilnefnd til Gullhjálmsins
Hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir er tilnefnd til Gullhjálmsins fyrir árið 2024. Hjólavarpið og Hólreiðasamband Íslands standa fyrir kosningu á Gu ...
Tilnefningar til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024
Nú hefur verið lokað fyrir tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024 og bárust sjö tilnefningar. Hægt er að kjósa í gegnum þjónustugátt Dalv ...
Sunna Björgvinsdóttir er íshokkíkona ársins 2024
Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Sunna hefur síðustu ár leikið í Svíþjóð en er alin ...
Harpa og Hulda Björg endurnýja samninga við Þór/KA
Stjórn Þórs/KA hefur samið við tvær af reyndustu knattspyrnukonum félagsins, Hörpu Jóhannsdóttur og Huldu Björg Hannesdóttur, til næstu tveggja ára. ...

Sædís Heba er skautakona ársins hjá listskautadeild
SA tilkynnti að Sædís Heba Guðmundsdóttir hafi verið krýnd skautakona ársins 2024 hjá listskautadeild síðastliðinn sunnudag.
„Sædís Heba átti fráb ...
Ný inniaðstaða GA vígð og kylfingur ársins tilkynntur
Ný inniaðstaða á Jaðri var formlega opnuð þann 14. desember, Halldór M. Rafnsson, heiðursfélagi GA, ásamt Huldu Bjarnadóttur, forseta GSÍ, klipptu á ...
Juan Guardia Hermida semur við Þór
Í tilkynningu frá Þór kemur fram að knattspyrnudeild Þórs hefur samið við spænska varnarmanninn Juan Guardia Hermida um að leika með liðinu næstu tvö ...
