Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Akureyringar erlendis – Aron Einar lagði upp með glæsibrag
Það var allt á fullu í Evrópuboltanum um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni.
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson átti afar góðan leik ...

Þór/KA burstaði FH
Þór/KA mætti FH í fyrsta leik Lengjubikarsins í vetur. Þetta var fyrsti leikur stelpnanna á árinu en liðið hefur verið mikið í umræðunni vegna ósæ ...

KA með góðan sigur á Breiðablik
KA menn sigruðu Breiðablik í æfingaleik í Fífunni í Kópavogi í gær. Húsvíkingarnir Elfar Árni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Bergmann sáu um að s ...

Guðni Bergsson kjörinn formaður KSÍ
Guðni Bergsson var í dag kjörinn formaður KSÍ en fór kjörið fram á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmannaeyjum.
Hann hlaut 83 atkvæði en mótfram ...

Svartfellingur á reynslu hjá KA
Næstkomandi föstudag mun 27 ára gamall Svartfellingur að nafni Darko Bulatovic koma til KA til reynslu. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu ...

Sex úr SA í æfingahópi A-landsliðsins
Magnus Blarand, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í íshokkí, valdi á dögunum 27 manna æfingahóp sem kemur saman í Skautahöllinni í Laug ...

Aron Dagur framlengir við KA
Hinn ungi og efnilegi Aron Dagur Birnuson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag Akureyrar um 3 ár. Aron er markvörður sem spilaði sína ...

Guðmundur Hólmar markahæstur í tapi
Keppni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst á nýjan leik í kvöld með heilli umferð. Guðmundur Hólmar Helgason, Geir Guðmundsson og félagar ...

Íslenska karlalandsliðið það 20. besta í heiminum
Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Fifa. Það þýðir að Ísland kemst í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða h ...

„Á Rúnari mikið að þakka frá því þegar ég var að stíga mín fyrstu skref“
Eins og við greindum frá fyrr í dag hefur handboltakappinn geðþekki, Oddur Gretarsson skrifað undir tveggja ára samning við þýska 1.deilarliðið Baling ...
