Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 227 228 229 230 231 237 2290 / 2361 POSTS
Dómarar sem dæma í karlaboltanum fá rúmlega tvöfalt meira borgað en í kvennaboltanum

Dómarar sem dæma í karlaboltanum fá rúmlega tvöfalt meira borgað en í kvennaboltanum

Dómarar sem dæma í Pepsi-deild karla fá rúmlega tvisvar sinnum hærri laun en þeir sem dæma í Pepsi-deild kvenna. Frá þessu er greint í Morgunblaði ...
Knattspyrnuakademía Norðurlands heldur námskeið

Knattspyrnuakademía Norðurlands heldur námskeið

Þann 1. nóvember næstkomandi hefst fyrsta fótboltanámskeiðið af þrem sem knattspyrnuakademía Norðurlands mun standa fyrir fram að áramótum. Námskeið ...
Árni Þór næstmarkahæstur í langþráðum sigri Aue

Árni Þór næstmarkahæstur í langþráðum sigri Aue

Leikið var í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem Íslendingalið Aue fékk Ferndorf í heimsókn. Um afar mikilvægan leik var að ræða þar ...
Dregið í Maltbikarnum – Þórsarar fara á Laugarvatn

Dregið í Maltbikarnum – Þórsarar fara á Laugarvatn

Bikarkeppnin í körfuboltanum fer af stað á næstunni undir nýju nafni en bikarkeppnin ber nafn hins goðsagnakennda drykks Maltextrakt í ár og heiti ...
Haukur Heiðar Hauksson í nærmynd – Myndi aldrei spila með Þór

Haukur Heiðar Hauksson í nærmynd – Myndi aldrei spila með Þór

Haukur Heiðar Hauksson er 25 ára gamall knattspyrnumaður sem leikur með sænska stórliðinu AIK. Haukur Heiðar ólst upp hjá KA og var kominn í lykilh ...
Þórsarar enn í leit að fyrsta sigrinum

Þórsarar enn í leit að fyrsta sigrinum

Leikið var í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Þór og Skallagrímur mættust í nýliðaslag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skemmst er f ...
Steinþór Freyr Þorsteinsson í KA

Steinþór Freyr Þorsteinsson í KA

Fyrrverandi landsliðsmaðurinn, Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Steinþór kemur frá norska liðinu Sandnes ...
Akureyringar erlendis – Guðmundur og Geir á sigurbraut

Akureyringar erlendis – Guðmundur og Geir á sigurbraut

Það var nóg um að vera í íþróttaheiminum í kvöld og voru fimm Akureyringar í eldlínunni víða um Evrópu. Fótbolti Birkir Bjarnason lék allan ...
Birkir Heimis með U17 til Ísrael

Birkir Heimis með U17 til Ísrael

Birkir Heimisson er í landsliðshópi Íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri fyrir undankeppni EM en hópurinn var tilkynntur í dag. Birkir gek ...
Karen Nóa tekin við Hömrunum

Karen Nóa tekin við Hömrunum

Karen Nóadóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Hamranna og mun hún stýra liðinu í 1.deild kvenna næsta sumar. Knattspyrnuáhugamenn á Aku ...
1 227 228 229 230 231 237 2290 / 2361 POSTS