Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 50 51 52 53 54 238 520 / 2371 POSTS
Ásgeir skrifar undir nýjan samning hjá KA

Ásgeir skrifar undir nýjan samning hjá KA

Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði karlaliðs KA í knattspyrnu, skrifaði í vikunni undir nýjan samning við félagið sem gildir út árið 2025. „Þetta er ...
Þór/KA æfa á Tenerife

Þór/KA æfa á Tenerife

Um 30 manna hópur frá Þór/KA hélt utan til Tenerife í gær þar sem meistaraflokkur liðsins verður í æfingabúðum næstu vikuna. Upphaflega var áætlað ...
Andrea Ýr og Eyþór Hrafnar eru Akureyrarmeistarar í golfi

Andrea Ýr og Eyþór Hrafnar eru Akureyrarmeistarar í golfi

Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Eyþór Hrafnar Ketilsson eru Akureyrarmeistarar árið 2022. Akureyrarmótið í golfi fór fram í síðustu viku og lauk á laugard ...
María Catharina aftur í Þór/KA

María Catharina aftur í Þór/KA

María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur snúið aftur í raðir knattspyrnuliðs Þór/KA en hún hefur verið hjá Celtic í Skotlandi í tæpt ár. María skrifaði ...
Þorsteinn í 7. sæti á Evrópubikarmóti fatlaðra og tekur öll Íslandsmetin

Þorsteinn í 7. sæti á Evrópubikarmóti fatlaðra og tekur öll Íslandsmetin

Þorsteinn Halldórsson í Íþróttafélaginu Akri tók þátt á Evrópubikarmóti fatlaðra (European Para Cup) í bogfimi í Nove Mesto Tékklandi. Það gekk mj ...
Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

Heims- og Evrópulisti World Archery var uppfærður í dag eftir heimsbikarmótið í París og Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Ak ...
Hafdís Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Hafdís Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum. Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram í Mývatnssveit í gær. ...
Hafdís vann Íslandsmeistaratitilinn í tímatöku

Hafdís vann Íslandsmeistaratitilinn í tímatöku

Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil í tímatöku í hjólreiðum. Í gærkvöldi, 23. júní, fór f ...
Alexander Már til Þórsara

Alexander Már til Þórsara

Knattspyrnumaðurinn Alexander Már Þorláksson mun ganga í raðir knattspyrnuliðs Þórs þegar félagaskiptaglugginn opnar 29. júní næstkomandi. Alexander ...
Aldís Ásta til Svíþjóðar

Aldís Ásta til Svíþjóðar

Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Skara HF í Svíþjóð. Aldís sem er 23 ára mun ganga til liðs við ...
1 50 51 52 53 54 238 520 / 2371 POSTS