Íþróttir
Íþróttafréttir
Vinnuhópur skipaður til að hefja formlegar viðræður um uppbyggingu á KA-svæði
Ákveðið hefur verið að skipa vinnuhóp sem samanstendur af fulltrúum bæjarstjórnar og fulltrúum KA til að hefja formlegar viðræður um hvernig standa m ...
Ásdís sú besta hjá KA/Þór
Ásdís Guðmundsdóttir var valin besti leikmaður tímabilsins hjá handboltaliði KA/Þór á glæsilegu lokahófi á föstudagskvöld. Ásdís gerði 86 mörk í 20 l ...
Andri Snær tekur við KA/Þór
Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KA/Þór í handbolta. Hann mun taka að sér stjórn liðsins fyrir komandi vetur. Þetta k ...
Skráning er hafin á Pollamót Samskipa 2020
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Þórs og Samskipa sem fram fer dagana 3. og 4. júlí og er þetta í 33. sinn sem mótið er haldið.
...
Ásgeir Sigurgeirsson framlengir við KA
Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út sumarið 2022. Þetta kemur fram á vef KA.
„Þetta er ...
Segja KA hafa áhuga á því að taka yfir allan handbolta á Akureyri
Umræður um yfirtöku KA á öllum rekstri á handbolta á Akureyri eru komnar í gang, allavega á óformlegan hátt, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Í ...
Ísland sendir í fyrsta skipti fulltrúa á HM á snjóbrettum
Skíðasamband Íslands tilkynnti í gær um val sitt í landslið Íslands í skíðagreinum og tilkynnti þar jafnframt að stefnt væri að því Ísland myndi send ...
Lauren Allen mætt til Þór/KA
Enski markvörðurinn Lauren Allen er mætt til Akureyrar og mun spila með knattspyrnuliði Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í sumar.
Allen skrifaði un ...
N1-mótið á sínum stað í sumar
N1-mótið í knattspyrnu mun fara fram á Akureyri í sumar. Mótið er haldið fyrir 5. flokk karla í knattspyrnu. Þetta kemur fram á mbl.is.
Sævar Pétu ...
Landsliðspar til KA og KA/Þór
Þau Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir skrifuðu í dag undir samninga við handboltaliðin KA og KA/Þór á Akureyri.
Ólafur skrifaði undir ...