Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Öruggur sigur Þórsara í Boganum
Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni í fótbolta á þessu tímabili gegn Grindavík í gær. Þór vann leikinn örugglega, 4-1.
Jakob Snær Á ...
Ljót tækling í leik KA og Leiknis – „Þetta er líkamsárás“
KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Octavio Paez, leikmaður Leiknis, fékk rautt spjald fyrir ljóta tæklingu ...
Aðstaðan á Akureyri mjög slæm – Vandræðalegt fyrir bæinn
Það vakti mikla athygli þegar ákveðið var að fótboltalið KA myndi spila fyrsta heimaleik sinn í Pepsi Max deild karla á Dalvík. Arnar Grétarsson, þjá ...
Öruggur sigur KA sem fer á toppinn
KA menn unnu öruggan 3-0 sigur gegn Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum á Dalvík þar sem að Akure ...
Vignir Snær Stefánsson til liðs við Þór
Knattspyrnudeild Þórs samdi í gær við Vigni Snæ Stefánsson. Vignir mun leika með Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar.
Vignir lék síðas ...
Þórsarar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni
Þósarar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum í kvöld, í síðasta leik Dominos deildarinnar, 96-87.
Þórsarar byrjuðu strax af mikl ...
Sjáðu bikarinn fara á loft – KA/Þór fagna deildarmeistaratitlinum
KA/Þór tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Fram. Lestu um leikinn með því að smella hér.
Fagnaða ...
KA/Þór eru deildarmeistarar í fyrsta skipti
KA/Þór tryggður sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir jafntefli gegn Fram í dag. Leikurinn var æsispennandi en honum lauk með 27-27 jafntefli ...
Þórsarar tryggðu úrvalsdeildarsætið
Þórsarar tryggðu sér öruggt sæti í Dominos deild karla fyrir næsta vetur í kvöld þegar liðið sigraði nafna sína í Þorlákshöfn í kvöld 103:108.
Ded ...
Þór byrjar Lengjudeildina á tapi gegn Gróttu
Þórsarar byrjuðu Lengjudeildina á því að tapa 4-3 gegn Gróttu á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld.
Liban Abdulahi kom Þórsurum yfir ...
