Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Baldur og Benedikt stóðu sig vel í Evrópubikarmótum á snjóbrettum
Akureyringarnir Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson tóku þátt í Evrópubikarmótum á snjóbrettum í febrúar. Báðir bættu þeir sig á heimslistan ...
KA/Þór á toppnum eftir stórsigur
Frábær spilamennska KA/Þór í Olís deild kvenna í handbolta heldur áfram. Í gær tók liðið á móti FH í KA-heimilinu og vann öruggan 34-17 sigur.
Sig ...
Katla Björg í 4.sæti á Ítalíu
Skíðakonan Katla Björg Dagbjartsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar endaði í 4.sæti á FIS móti á Ítalíu í gær. Katla fékk 67.01 FIS stig og hel ...
KA sigraði topplið Hauka
KA tóku á móti toppliði Hauka í Olís deildinni í kvöld í fyrsta leik vetrarins þar sem áhorfendur eru leyfðir en 142 slíkir mættu í kvöld.KA menn ger ...

Hafdís og Birnir Vagn íþróttafólk Ungmennafélags Akureyrar 2020
Í dag voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Birnir Vagn Finnsson kjörin íþróttafólk Ungmennafélags Akureyrar.
Hafdís Sigurðardóttir er í fararbro ...
Þórsarar fá Ingva Þór Guðmundsson
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við körfuknattleiksmanninn Ingva Þór Guðmundsson og mun hann leika með Þór það sem eftir lifir yfirstandandi tí ...
Aftur vann KA Akureyrarslaginn
KA og Þór mættust í Olís deild karla í handbolta í gær. Leikurinn fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri. Líkt og þegar liðin mættust í bikarkeppninni ...
Katla Björg í 34. sæti í stórsvigi
Skíðakonan Katla Björg Dagbjartsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar stóð sig best Íslendinga í stórsvigi kvenna á HM í alpagreinum í gær. Katla endaði í ...
Ævintýralegar lokamínútur í viðureign KA og Vals
KA og Valur mættust í Olísdeild karla í handbolta í gær. Valsmenn höfðu forskotið nánast allan leikinn en eftir ævintýralegar lokamínútur náður K ...
Stjarnan vill fá úrslitum gegn KA/Þór breytt
Dómstóll HSÍ hefur fengið til umfjöllunar kæru handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik liðsins gegn KA/Þór á laugardag. KA/Þór vann leiki ...
