Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Þórsarar byrjuðu deildina á sigri
Þórsarar byrjuðu sumarið í Inkasso deildinni á sigri á heimavelli gegn Aftureldingu.
Leiknum lauk með 3-1 sigri Þórsara þar sem Alvaro Montejo sko ...
Dansstúdíó Alice á leið með 8 atriði á Dance World Cup í Portúgal
Ísland eignaðist í fyrsta skipti landslið í danslist á þessu ári. Keppt var um þátttökurétt í DANSlandsliðinu þann 30. Mars á stóra sviðinu í Borgarl ...
SA vann þrjú gullverðlaun á vormóti ÍSS – Aldís Kara sló Íslandsmetið
Vormót ÍSS fór fram um helgina í Skautahöllinni í Laugardal, þar sem Skautafélag Akureyrar vann til 9 verðlauna. SA sigraði í þremur flokkum og náðu ...
Gunnar Líndal nýr þjálfari KA/Þór
Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Gunnar Líndal Sigurðsson sem þjálfara kvennaliðs KA/Þórs næstu tvö árin. Gunnar tekur við liðinu af Jónatani Magnú ...
Hin 17 ára gamla Sóley varð Evrópumeistari í kraftlyftingum og setti heimsmet
Sóley Margrét Jónsdóttir, hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar, er stödd á evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Tékklandi. Hún vann í dag til gullver ...
KA byrjaði tímabilið með tapi gegn ÍA
KA spilaði sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í gær þegar liðið heimsótti ÍA á Akranes.
Leiknum lauk með 3-1 sigra Skagamanna þar sem Tryggvi ...
SA Íslandsmeistarar í 18. sinn
Kvennalið SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi með sigri á Skautafélagi Reykjavíkur 7-0. SA hefur átt frábært tímabil en ...
Handboltinn verður aftur undir merkjum Þórs
Á aðalfundi Akureyri handbolta, sem fram fór á síðastliðið mánudagskvöld, var ákveðið að allir flokkar AHF og Þórs leiki undir merkjum Þórs frá og m ...
Blakvígið á Akureyri
Bæði lið karla og kvenna hjá KA í blaki eru
deildar- og bikar-meistarar 2019. Þegar að þetta er skrifað
eru bæði lið í harðri baráttu við HK í úrslit ...

Guðjón Pétur yfirgefur KA og gengur til liðs við Breiðablik
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson og KA náðu samkomulagi um starfslok Guðjóns hjá KA fyrir helgi. Guðjón sem skrifaði undir þriggja ára samnin ...
