KA/Þór í annað sætið eftir glæsilegan sigur

Sól­veig Lára Kristjáns­dótt­ir átti góðan leik fyrir KA/Þ​ór og skoraði hún níu mörk og þá skoraði fyrirliðinn Martha Her­manns­dóttir sex.

Með sigr­in­um fór KA/Þ​ór upp í annað sæti deild­ar­inn­ar þar sem liðið er með sex stig, tveim­ur minna en Íslands­meist­ar­ar Fram á toppnum.

UMMÆLI

Sambíó