Category: Kynningar
Kynningar og auglýsingar
Stjórnin og SN í Hofi á skírdag
Stuðið verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á skírdag þegar stórhljómsveitin Stjórnin stígur á svið með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands!
...
Viðburðadagatal Barnamenningarhátíðar á Akureyri
Viðburðadagatalið sem margir bíða spenntir eftir er nú sýnilegt á barnamenning.is. Fjöldi spennandi viðburða og sýninga sem hvetja börn og ungmenni t ...
Gugusar, KUSK og Óviti troða upp á LYST í kvöld
Í kvöld verður sannkölluð tónlistarveisla á LYST í Lystigarðinum á Akureyri. Tónlistarkonan Gugusar, sem hefur verið vinsæl í tónlistinni undanfarið, ...
Áfengis- og vímuefnalaus hátíð í Grímsey
Áfengis- og vímuefnalaus útivistar- og tónlistarhátíð verður haldin í Grímsey dagana 5-7. júlí af félögunum Ívani Mendez og Hinriki Hólmfríðarsyni Ól ...
Kaldbakur EA 1 nýmálaður og í topp standi
Lokið er við að mála ísfisktogara Samherja, Kaldbak EA 1, í Slippnum á Akureyri, auk þess sem unnið var að ýmsum fyrirbyggjandi endurbótum. Ekki er ...
Könnun vegna uppbyggingar við Akureyrarvöll
Auður Ingvarsdóttir, nemi í Landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands, vinnur um þessar mundir að BS-lokaverkefni sínu sem fjallar um uppbyg ...
Framtíðardagar í Háskólanum á Akureyri á fimmtudaginn
Á fimmtudaginn kemur býður Háskólinn á Akureyri, í samvinnu við námsráðgjafa grunnskóla Akureyrarbæjar, grunnskólanemum að heimsækja skólann á Starfa ...
Jafnréttisdagar: Inngilding í stjórnmálum – Hvað getum við gert betur?
Á opnunarviðburði Jafnréttisdaga 2024 munu tvær stjórnmálakonur með erlendan uppruna, Lenya Rún Taha Karim (hún) og Sanna Magdalena Mörtudóttir (hún) ...

Verna appið vinsælt á Akureyri
Þúsundir Eyfirðinga hafa tekið Verna appinu opnum örmum á liðnum dögum. Eins og kom fram á vef Kaffið.is á dögunum er Verna appið nú opið fyrir öll, ...
Hægt að bóka símtal og viðtöl á vef Akureyrarbæjar
Nú er hægt að bóka símtal og viðtal hjá ýmsum ráðgjöfum og fulltrúum Akureyrarbæjar í gegnum heimasíðu bæjarins. Nýr tímabókunarhnappur er hægra megi ...
