<strong>Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir</strong>

Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir

Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir fyrir starfsárið 2023-2024, markmið hans er að veita ungu listafólki og þeim sem standa utan stofnana tækifæri til að halda viðburð í Menningarhúsinu Hofi og stuðla þannig að fjölbreyttum listviðburðum í húsinu.

Sjóðurinn veitir styrk til kostnaðar vegna afnota salar, tæknibúnaðar, tækniþjónustu og framhúsi. Umsóknarfresti lýkur á miðnætti 10. apríl.

VERÐANDI er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.

Nánari upplýsingar um VERÐANDI eru á mak.is

UMMÆLI