Lovísa Rut kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2022

Lovísa Rut kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2022

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2022. Lovísa leikur með meistaraflokksliði KA í blaki en liðið er Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk þess að vera Meistarar Meistaranna. Lovísa var í lykilhlutverki hjá liðinu árið 2022.

Kjörið fór fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.

Tilnefningar:

Anna Kristín Friðriksdóttir – Hestar
Elín Björk Unnarsdóttir – Sund
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir – Blak
Esther Ösp Birkisdóttir – Skíði
Marsibil Sigurðardóttir – Golf
Þröstur Mikael Jónasson – Knattspyrna

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó