Category: Menning
Menning
Error Code í Deiglunni
Sýningin Error Code opnar í Deiglunni á föstudaginn. Gestalistamaður Gilfélagsins mun sýna afrakstur dvalar sinnar.
Grundvöllur manneskjunnar er a ...

Benedikt búálfur í sjónvarpið
Fjölskyldusöngleikurinn Benedikt búálfur, sem Leikfélag Akureyrar hefur sýnt í Samkomuhúsinu, verður sýndur í Sjónvarpi Símans fyrir jólin. Sýningin ...
Hlið við hlið með eina sýningu á Akureyri
Sýningin Hlið við hlið sem hefur slegið í gegn í Gamla bíói í Reykjavík kemur til Akureyrar með eina sýningu í Hofi 30. október næstkomandi. Hlið við ...
Freyvangsleikhúsið setur á svið nýtt íslenskt leikverk
Vorið 2019 var Freyvangsleikhúsið með handritasamkeppni og fèkk stjórnin nokkur handrit send til sín undir dulnefnum. Tekin var ákvörðun um að setja ...
Fullt hús á Vamos þegar Birkir Blær komst áfram í næstu umferð sænska Idolinu
Birkir Blær Óðinsson heldur áfram að heilla sænsku þjóðina í Idol þar í landi. Hann var kosinn áfram í kvöld fyrir flutninginn á laginu Húsavík ...
Gefins bækur á Akureyri
Amtsbókasafnið á Akureyri hefur komið fyrir kössum með gefins bókum á nokkrum stöðum í bænum. Þar má finna bækur sem annars hefðu farið í endurvinnsl ...
Gilfélagið fagnar 30 ára afmæli
Gilfélagið á 30 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni af því sýna félagar í Gilfélaginu verk sín í Deiglunni sal Gilfélagsins í Listagilinu á Akur ...

Kvartett Ludvigs Kára á Græna Hattinum
Ludvig Kári Quartet mun spila á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Þar verður ný plata þeirra kynnt og spiluð. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00.
...
Rokkhátíð á Akureyri
Helgina 22. og 23. Október n.k verður haldið í fyrsta sinn á Akureyri rokk festivalið Eyrarrokk. Um er að ræða tveggja kvölda tónleikaveislu sem fer ...

Síðustu sýningar af Fullorðin í Hofi
Fullorðin hefur heldur betur slegið í gegn á Akureyri en nú er komið að leiðarlokum. Aðeins þrjár sýningar eru eftir í Hofi áður en sýningin heldur s ...
