Mest lesnu pistlar ársins 2023 á Kaffið.is

Mest lesnu pistlar ársins 2023 á Kaffið.is

Nú í lok árs rifjum við á Kaffið.is upp það sem stóð upp úr á vefnum á árinu. Við byrjum á því að fara yfir þá skoðanapistla sem vöktu mesta athygli. Hér að neðan má finna þá pistla sem voru mest lesnir árið 2023.

  1. Sextug og hvað svo? eftir Ingu Dagnýju Eydal
  2. Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið? eftir Skúla Braga Geirdal
  3. Tjónamartröðin mikla eftir Hildi Friðriksdóttur
  4. Ég sé Akureyri. Kveðja, Krasstófer og Ormur eftir Krasstófer og Orm
  5. Vertu velkomin Rósa frænka eftir Elínu Ósk Arnardóttur
  6. Sjálfsmildi eftir Ingu Dagnýju Eydal
  7. Á að skella sér í „ræktina“? eftir Elínu Ósk Arnardóttur
  8. Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi? eftir Sunnu Hlín Jóhannesdóttur
  9. Vér mótmælum öll! eftir Lilju Rafney Magnúsdóttur
  10. Laugardagsrúnturinn: Fram fjörðinn eftir Rúnar Frey Júlíusson

UMMÆLI

Sambíó