Nýr veitingastaður í Hofi mun hefja rekstur í næstu viku

Nýr veitingastaður í Hofi mun hefja rekstur í næstu viku

Nýi veitingastaðurinn í Hofi, Eyrin Restaurant, mun hefja rekstur miðvikudaginn 13. nóvember. 

Sjá einnig: Nýr veitingaðili í Hof:„Nafnið valið með tilvísun í Eyrina á Akureyri“

Samkvæmt Guðmundi Ragnari Sverrissyni, matreiðslumanni og eiganda, mun Eyrin Restaurant leggja áherslu á létta rétti í smáréttastíl; rétti sem hægt er að deila yfir góðum drykkjum. Einnig verður boðið upp á bröns um helgar.

„Nafnið var valið með tilvísun í Eyrina á Akureyri og þar sem lögð verður áhersla á íslenska rétti þá vildum við hafa nafnið á íslensku,“ segir Guðmundur Ragnar. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó Sambíó