
Fræðsla fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra
Í dag, fimmtudaginn 7. desember, verður fræðslufundur fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst fræðsla um streitu og ...

Fjórir Akureyringar í 28 manna hópi Geirs
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari í handknattleik er búinn að tilkynna 28 manna leikmannahóp sem hann mun síðan velja úr fyrir Evrópumót ...

„Góður vettvangur fyrir ung skáld á Akureyri til að koma sér á framfæri“
Verðlaunaafhending í verkefninu Ungskáld 2017 fór fram í síðustu viku á Amtsbókasafninu á Akureyri. Að verkefninu Ungskáld á Akureyri standa A ...

Eining-Iðja býður upp á orlofsíbúð á Spáni
Stéttarfélagið Eining-Iðja var að bæta við sig nýjum orlofskosti en orlofsíbúðir eru mjög vinsæll kostur meðal félagsmanna en stéttarfélög eiga gj ...
Oddeyrarskóli fagnar 60 ára afmæli
Á morgun, þann 7. desember, eru 60 ár liðin frá því að Oddeyrarskóli hóf starfsemi sína. Frá 10:30 - 12:00 þann dag verður opið hús, en þá bjóða nemen ...

Skutlaði íbúum á milli staða þegar strætóbílstjórar lögðu niður störf
Strætóbílstjórar á Akureyri lögðu niður störf í morgun í einn og hálfan tíma frá klukkan 8:30 til 10:00 í mótmælaskyni. Bílstjórarnir voru óánægðir me ...

Ungmenni á Íslandi frjálsleg í litavali þegar þau lita hár sitt
Reem Almohammad er ein af sýrlensku flóttamönnunum sem komu til Akureyrar í janúar 2016. Reem kom með fjölskyldu sinni og fleiri sýrlenskum flótta ...

Aron Birkir, Aron Dagur og Daníel boðaðir til landsliðsæfinga
Aron Birkir Stefánsson, Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið boðaðir til úrtaksæfinga með íslenska U19 ára landsliði karla undir ...

Borgin mín – Kaupmannahöfn
Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við ræðum við fráflutta Akureyringa um borgir sem þau búa í víðsvegar um heiminn. Með þessum lið vonumst við til ...

Dæmd fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi sambýlismanni
Kona frá Akureyri hefur verið dæmd í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Atvikið átti sér stað á heimili fyrrverandi sambýlismanns k ...
