
Akureyri missteig sig í toppbaráttunni
Akureyri missteig sig í toppbaráttu Grill66 deildar karla í handbolta í gær og náði ekki að jafna KA menn að stigum á toppi deildarinnar. Liðið mæ ...

Desember mót Óðins fór fram í -8 gráðum: Óánægja með aðstöðuna
Desembermót Óðins fór fram í gær en þar öttu kappi keppendur frá Sundfélaginu Óðni, Völsungi og Sundfélaginu Rán. Veitt voru verðlaun fyrir stigah ...

Mögnuð mynd af Akureyri
Þráinn Hafsteinsson, flugstjóri hjá flugfélaginu Erni, náði magnaðri mynd af Akureyri í gærmorgun.
Þráinn var þá að fljúga frá Húsavík til R ...

KA/Þór styrkir stöðu sína á toppnum
KA/Þór vann fyrr í dag öruggan sigur á FH í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðankonur byrjuðu leikinn vel og komust í 3-0 forystu á fyrstu mí ...

5 ástæður til að heimsækja Norðurland
Yahoo News hefur tekið saman lista með 5 ástæðum hvers vegna Norðurland Íslands sé tilfalinn áfangastaður fyrir ferðamenn árið 2018.
Það er nú þegar ...

Lárus Orri: Spennandi tímar framundan
Það hafa orðið gríðarlega miklar mannabreytingar á leikmannahópi Þórs í vetur en liðið hefur bætt við sig 4 nýjum leikmönnum.
Áður ha ...
Anthony Powell í Þór
Bandaríski framherjinn Anthony Powell hefur samið við Þór um að leika með liðinu í Inkasso-deildinni næsta sumar. Anthony sem er 21 árs gamall er ...

Borgin mín – Rabat
Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við ræðum við fráflutta Akureyringa um borgir sem þau búa í víðsvegar um heiminn. Með þessum lið vonumst við til ...

„Litla ljót-ævintýraleikur með söngvum”
Ég var feita stelpan. Ég var Litla-Ljót. Fyrir þá sem ekki þekkja þann ágæta barnasöngleik þá fjallaði hann um indíánastelpuna Litlu-Ljót sem var ...

220 nýir Akureyringar á árinu
Það sem af er árinu hefur íbúum Akureyrar fjölgað þó nokkuð. Fyrstu níu mánuði ársins fóru þeir úr 18.590 í 18.710 manns sem þýðir að 220 nýir einst ...
