
Almarr yfirgefur KA
Almarr Ormarsson er genginn til liðs við Fjölni úr Grafarvogi frá KA á þriggja ára samningi.
Almarr, sem er 29 ára gamall, lék í heildina 99 le ...

Hlíðarfjall opnar í dag – uppfært
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar formlega í dag klukkan 16:00. Þrátt fyrir mikla snjókomu síðustu daga eru snjóalög í fjallinum með minnsta móti. ...

Virkið og Grófin fengu styrk
Virkið og Grófin Geðverndarmiðstöð voru á meðal þeirra sem fengu styrk frá VIRK að þessu sinni. Virkið er þverfaglegt úrræði fyrir ungt fólk á vil ...

Viðburðir á Akureyri í desember 2017
Mikið er um að vera á Akureyri í desember og yfir hátíðirnar. Hér getur þú lesið um helstu viðburði og notað upplýsingarnar til að skipuleggja not ...

Bandarískur framherji á reynslu hjá Þór
Þórsarar munu á föstudaginn fá til sín bandarískan framherja á reynslu. Sá heitir Anthony Powell og mun æfa með liðinu í 10 daga og spila leik geg ...

9 ástæður þess að jólin gera þig feita og óhamingjusama
Nú eru hátíðirnar senn að ganga í garð enn eina ferðina og við getum farið að undirbúa okkur fyrir komandi tíma, andlega og líkamlega. Konfekt, kjöt ...

Nýtt fjós á Göngustöðum í Svarfaðardal
Nýtt fjós var tekið í gagnið á Göngustöðum í Svarfaðardal nú í morgun en þetta er fyrsta fjósið sem tekið er í notkun þar sem Landstólpi hefur sel ...

Ísold Fönn og Marta María slá í gegn í listhlaupi á skautum
Eins og Kaffið greindi frá á mánudaginn var Íslandsmeistaramótið í listhlaupi á skautum haldið síðastliðna helgi. Yfir helgina féllu hin ýmsu met ...

Akureyrarkirkja sækir um fjárstyrk til að greiða fyrir 13 milljón króna viðgerðir
Í byrjun ársins fór skemmdarvargur hamförum á Akureyri og spreyjaði hatursfullum skilaboðum á fjórar kirkjur, þ.á.m. Akureyrarkirkju. Eftir að ske ...

Unnið að barnvænna sveitarfélagi
Hafin er vinna við innleiðingu barnasáttmála UNICEF á Akureyri, fyrsta sveitarfélaginu á Íslandi, og er stefnt að því að gera bæinn að ennþá barnvæn ...
