Jólahlaðborðin á Norðurlandi – Hvað er í boði?
Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir no ...

Gleymdi að skrúfa upp rúðurnar á bílnum þegar óveðrið gekk yfir – Sjáðu myndina
Haukur Sindri Karlsson íbúi í Eyjafjarðasveit lenti heldur óskemmtilegri lífsreynslu í kjölfar óveðursins sem reið yfir Norðurland og Ísland um he ...

Lóa vann heimakeppnina í Biggest Loser – Missti 36,2% af heildarþyngd
Ólafía Kristín Norðfjörð er Akureyringur sem keppti í þáttunum Biggest loser Ísland nýverið. Lóa, eins og hún er gjarnan kölluð, náði hreint út sa ...

Borgin mín – Basel
Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við ræðum við fráflutta Akureyringa um borgir sem þau búa í víðsvegar um heiminn. Með þessum lið vonumst við til ...

Að púsla hamingjunni
Það er langt síðan að ég sannfærðist um það að hamingjan er viðhorf. Viðhorf sem skapast af sátt við það sem er, var og verður. Það er sannarlega ...

SA stelpur í listhlaupi með frábæran árangur á Íslandsmeistaramótinu
Íslandsmeistaramót Skautasambands Íslands ásamt Íslandsmóti barna og unglinga var haldið í skautahöllinni á Akureyri um helgina. Mótið var haldið ...

Bryndís Hansen fer ekki á EM
Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni mun ekki geta tekið þátt í Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í desember.
Síðan í ...

Arnór markahæstur í toppslagnum
Arnór Þór Gunnarsson var frábær í sigri Bergischer á Bietighem í Þýsku B-deildinni í handknattleik. Arnór skoraði níu mörk í leiknum en liðin eru ...

Nýr framkvæmdarstjóri ráðinn hjá Raftákni
Eva Hlín Dereksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Raftákns verkfræðistofu frá 1.febrúar n.k. Fráfarandi framkvæmdastjóri er Árni V. Fri ...

Sjálfstæðisfélögin á Akureyri lýsa yfir stuðningi við þær stjórnmálakonur sem stigið hafa fram
Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri í síðustu viku var samþykkt ályktun þar sem ráðið lýsir yfir stuðningi við þær stjórnmálakonu ...
