
Katrín Björg nýr framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu
Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu til næstu fimm ára og tekur við embættinu af Kristínu Ástgeirsdóttur. Ka ...

Ungskáldum boðið í ritlistarsmiðju á laugardaginn
Laugardaginn 14. október býðst Ungskáldum á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu að taka þátt í ritlistarsmiðju á vegum verkefnisins Ungskáld sem s ...

Hverjir eru oddvitar í Norðausturkjördæmi?
Línur eru farnar að skýrast í prófkjöri flokkanna í Norðausturkjördæmi og komin ágætis mynd á hverjir munu leiða listana fyrir komandi kosningar núna ...

Opinn fundur með fulltrúum stjórnmálaflokka í HA
Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri í samstarfi við LÍS - Landssamtök íslenskra stúdenta halda opinn fund þann 10. október kl 16:10 í hátíðarsal ...

Misjöfn byrjun hjá blakliðunum
Þrír blakleikir í Mizunodeildinni fór fram um helgina í KA heimilinu þegar KA tók á móti Þrótturum frá Neskaupstað.
Tveir leikir fóru fram í gær ...

Ævintýraleg endurkoma SA Víkinga
SA Víkingar tóku á móti Birninum í Hertz deildinni í íshokkí um helgina. Sömu lið mættust í fyrstu umferð deildarinnar og þá höfðu SA Víkingar bet ...
Svekkjandi tap í fyrsta leik Þórsara
Þórsarar hófu leik í Domino's deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Liðinu hefur víða verið spáð slæmum árangri í vetur. Þórsarar mættu Haukum á ú ...

Handboltaliðin halda sigurgöngunni áfram
Akureyri og KA spiluðu bæði leik í Grill66 deild karla í handbolta í gærkvöldi. Akureyri tók á móti Mílunni í Íþróttahöllinni á meðan Ungmennalið ...

Callum áfram hjá KA
Callum Williams verður áfram í herbúðum KA næstu tvö árin. Bretinn skrifaði undir samning við liði í vikunni. Callum hefur leikið stórt hlutverk í lið ...

Oddvitar í nærmynd: Einar Brynjólfsson í Pírötum situr fyrir svörum
Kosningakaffið leitar svara hjá efstu sætum á listum stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi. Viðtölin verða öll birt á næstu dögum en Kosningakaffið ...
