
Oddvitar í nærmynd – Arngrímur Viðar Ásgeirsson í Bjartri Framtíð situr fyrir svörum
Kosningakaffið leitar svara hjá efstu sætum á listum stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi. Viðtölin verða öll birt á næstu dögum en Kosningakaffið ...

Mætum galvaskir til leiks næsta sumar
Kæru Þórsarar, hjartans þakkir fyrir frábæran stuðning í sumar. Veturinn fór vel af stað og fórum við 8 liða úrslit Lengjubikarsins þar sem við lu ...

Heimir gefur út textann við Örkin hans nóa
Heimir Björnsson fyrrum hljómsveitarmeðlimur í rapp grúppunni Skyttunum gaf í dag út textann við lagið Örkin hans nóa í fyrsta sinn. Heimir segir ...
Arnór Þór með enn einn stórleikinn
Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær með liði Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta í vetur. Bergischer mætti liði Saarlouis á heimavelli í gæ ...
Þórsstúlkum spáð 4. sæti
Þór er spáð 4. sætinu í 1.deild kvenna í körfubolta af þjálfurum og fyrirliðum liða í deildinni. KR og Grindavík er spáð efstu tveimur sætunum.
...

Hreinn Þór nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða
Hreinn Þór Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍV sjóða hf. Hann tekur við starfinu af Jóhanni Steinari Jóhannssyni. Þetta kemur fram í frétt ...

Blakliðin hefja leik í Mizuno deildinni
Næstu helgi fara fram þrír heimaleikir hjá KA meistaraflokki karla og kvenna í Mizunodeildinni í blaki. Þetta eru fyrstu heimaleikir vetrarins.Þet ...

Snjóar til fjalla
Fyrsta hret haustsins er væntanlegt á Norðurlandi. Theadór Freyr Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir „Því er spáð að það muni snj ...

Merki Miðflokksins er hestur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins, frumsýndi nýtt merki flokksins á Facebook í kvöld.
Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu si ...
Þórsurum spáð falli
Þór frá Akureyri er spáð neðsta sæti í Dominos deild karla samkvæmt spá þjálfara og fyrirliða í deildinni. Nýliðum Hattar frá Egilsstöðum er einni ...
